Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Haustþing 5. október
Haustþing kennara verður haldið föstudaginn 5. október nk. Skólinn er lokaður en frístund er opin.
Lesa Meira>>Forvarnardagurinn 3. október
Forvarnardagurinn er haldinn 3. október. Með deginum er verið að koma á framfæri þremur heillaráðum sem rannsóknir hafa sýnt geta stuðlað að því að ungmenni verði síður áfengi og fíkniefnum að bráð. Þessi þrjú heillaráð eru: Samvera með fjölskyldu og …
Forvarnardagurinn 3. október Read More »
Lesa Meira>>Með framkvæmdum geta myndast ævintýralega skemmtilegar aukaverkanir sem börnin gera sér leik úr
Lesa Meira>>Matseðill októbermánaðar
Matseðil októbermánaðar er hægt að skoða hér Verði ykkur að góðu.
Lesa Meira>>Samræmd könnunarpróf í 4. bekk
Samræmt könnunarpróf í íslensku fyrir 4. bekk er 27. september. Samræmt könnunarpróf í stærðfræði fyrir 4. bekk er 28. september.
Lesa Meira>>Evrópski tungumáladagurinn
26. september er evrópski tungumáladagurinn. Norræna ráðherranefndin hefur staðið að verkefni með það að markmiði að efla norræna málvitund og málskilning (Nordisk sprogkampagne). Einnig er rétt að benda á yfirlýsingu um norræna tungumálastefnu en eitt af markmiðum hennar er að …
Evrópski tungumáladagurinn Read More »
Lesa Meira>>Þorgrímur Þráinsson í heimsókn
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn í Vallaskóla og spjallaði við nemendur á mið og elsta stigi.
Lesa Meira>>Nýjar skólastofur við Vallaskóla
Nýjar útistofur voru teknar í notkun á dögunum og verða þær nýttar sem svæði 3. bekkjar í vetur.
Lesa Meira>>Samræmd könnunarpróf í 7. bekk
Samræmt könnunarpróf í íslensku fyrir 7. bekk er 20. september. Samræmt könnunarpróf í stærðfræði fyrir 7. bekk er 21. september.
Lesa Meira>>Fundargerð skólaráðs 22. maí 2018
Skólaráð Vallaskóla Fundur í skólaráði þriðjudaginn 22. maí kl. 16:30 í stofu 16, Vallaskóla. Mætt: Þorvaldur H. Gunnarsson, skólastjóri Vallaskóla, Sigurborg Kjartansdóttir aðstoðarskólastjóri, Magnea Bjarnadóttir, fulltrúi annars starfsfólks, Ingunn Guðjónsdóttir, fulltrúi kennara,Guðrún Þóranna Jónsdóttir, fulltrúi grenndarsamfélags. Forföll: Fulltrúar foreldra og …
Fundargerð skólaráðs 22. maí 2018 Read More »
Lesa Meira>>