Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Skák í Fischersetri

4. september 2019

Fischersetrið á Selfossi mun í samstarfi við Sveitarfélagið Árborg, Skákskóla Íslands og Skákfélag Selfoss og nágrennis standa fyrir skákkennslu fyrir grunnskólabörn í Fischersetrinu á laugardögum frá kl. 11.00–12.30.

Eina þjóðin sem hleypur

3. september 2019

Eins og flestir vita þá hefur ,,Norræna skólahlaupið hefur farið fram í grunnskólum landsins óslitið frá árinu 1984 og lengstan hluta þess tíma verið í umsjón ÍSÍ.

Skilaboð frá Saman-hópnum

3. september 2019

Ólympíuhlaup ÍSÍ

3. september 2019

Þriðjudaginn 3. september nk. verður Ólympíuhlaup ÍSÍ (áður Norræna skólahlaupið). Nemendur fá að velja um að hlaupa 2.5km 5.0km og 10km. Hlaupið verður á íþróttavallarsvæðinu og á Gesthúsasvæðinu þannig að nemendur fari aldrei yfir götu. Hlaupið hefst við Tíbrá. Það […]

Matseðill í september

2. september 2019

Matseðill septembermánaðar er kominn á heimasíðuna, sjá hér.

Ólympíuhlaup ÍSÍ

2. september 2019

Þriðjudaginn 3. september nk. verður Ólympíuhlaup ÍSÍ (áður Norræna skólahlaupið).

Norræna skólahlaupið

30. ágúst 2019

Valgreinar á unglingastigi 2019-2020

27. ágúst 2019

Í dag kynntu nemendur á unglingastigi sér valfögin sem verða í boði í vetur.

Matseðill fyrir ágústmánuð

27. ágúst 2019

Ágústseðillinn er kominn á heimasíðuna, sjá hér.

Maríuerlan og gangverk samfélagsins

22. ágúst 2019

Þá er 18. starfsár Vallaskóla hafið og nýjum andlitum fjölgar í skólanum. Það hallar að hausti og hinn hefðbundni skólatími hefst, einn af mikilvægum hlutum í gangverki samfélagsins.

Skólasetning

22. ágúst 2019

Starfsdagar

21. ágúst 2019