Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Vegna samræmdra prófa í 9. bekk 8.-10. mars

17. febrúar 2021

Undirbúningur samræmdra könnunarprófa í 9. bekk stendur nú yfir en prófin verða lögð fyrir í mars nk. Við viljum minna á nokkur atriði vegna fyrirlagnar könnunarprófanna.

Lesa Meira>>

Öskudagur og vetrarfrí framundan

16. febrúar 2021

Komið þið sæl og blessuð.

Lesa Meira>>

Skáknámskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri

11. febrúar 2021

Sunnudaginn 14. feb. nk. kl. 11:00 hefst skáknámsskeið fyrir grunnskólabörn í Fischersetri.

Lesa Meira>>

Einn, einn, tveir dagurinn

10. febrúar 2021

Sælir kæru foreldrar 11. febrúar er einn, einn tveir dagurinn og er það dagur neyðarnúmersins 112 . Neyðarnúmer er ekki bara númerið sem við höfum samband við þegar slys ber að höndum heldur er það einnig barnanúmerið og hægt að […]

Lesa Meira>>

Grænmeti í 2. bekk

8. febrúar 2021

Um leið og krakkarnir í 2. bekk lærðu um fæðuhringinn og grænmetisflokkinn æfðu þau sig á því að skera grænmeti.

Lesa Meira>>

Fimmtudagur og föstudagur

3. febrúar 2021

Við minnum á að á morgun fimmtudag er starfsdagur í Vallaskóla og á föstudag er foreldradagur.

Lesa Meira>>

Vinalegi febrúar

3. febrúar 2021

Á velvirk.is er hægt að finna gagnleg og skemmtileg dagatöl til að styðja við okkur í daglega lífinu.

Lesa Meira>>

Foreldradagur og fleira framundan

29. janúar 2021

Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla Framundan er starfsdagur og foreldradagur 4. og 5. febrúar.

Lesa Meira>>

Parentsday and other events upcoming

29. janúar 2021

Dear families of students in Vallaskóli Up coming is faculty day and parentsday on the 4th and 5th of February.

Lesa Meira>>

Febrúarmatseðill

28. janúar 2021

Febrúarmatseðillinn er mættur á vefinn Verði ykkur að góðu

Lesa Meira>>

Jerusalema dans á unglingastigi

12. janúar 2021
Lesa Meira>>

Flugeldar yfir Ölfusárbrú

12. janúar 2021

3. bekkur gerði falleg listaverk af flugeldum yfir Ölfusárbrú

Lesa Meira>>