Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Bókastyrkur frá Foreldrafélagi Vallaskóla
Nú á dögunum afhenti foreldrafélag Vallaskóla skólanum styrk upp á 100 þús. kr. Styrkurinn er ætlaður fyrir bókasafn skólans.
Nýjustu vendingar í C-19 og skólastarfið framundan
Komiði öll sæl. Í þessu bréfi fjöllum við um stöðu C-19 og skólastarfið sem framundan er. Ný reglugerð vegna farsóttar er komin út og smit hafa komið upp í einum árgangi skólans sem fór allur í smitgát. Nokkrir nemendur og […]
Dagur gegn einelti
Vallaskóla 8. nóvember 2021 Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla –Vallaskóli er Olweusarskóli
Hrollvekjandi hrekkjavaka í Vallaskóla
Allskonar hræðilegar verur í misvondu ásigkomulagi sáust á göngum Vallaskóla í dag.
Mikilvægar dagsetningar framundan
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla Mikilvægar dagsetningar framundan í október- og nóvembermánuði, starfs- og foreldradagur og fleira:
Mikilvægar dagsetningar framundan í október
Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla Mikilvægar dagsetningar framundan í októbermánuði, vetrarfrí og skertur dagur:
6.bekkur og sólkerfið
6. bekkur hefur síðustu daga verið að fræðast um og vinna að verkefnum um sólkerfið
List fyrir alla og listverkefnið Þræðir
Þetta ár er List fyrir alla í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Suðurlands og Listasafn Árnesinga.
