Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Bókastyrkur frá Foreldrafélagi Vallaskóla

26. nóvember 2021

Nú á dögunum afhenti foreldrafélag Vallaskóla skólanum styrk upp á 100 þús. kr. Styrkurinn er ætlaður fyrir bókasafn skólans.

Nýjustu vendingar í C-19 og skólastarfið framundan

14. nóvember 2021

Komiði öll sæl. Í þessu bréfi fjöllum við um stöðu C-19 og skólastarfið sem framundan er. Ný reglugerð vegna farsóttar er komin út og smit hafa komið upp í einum árgangi skólans sem fór allur í smitgát. Nokkrir nemendur og […]

Upplifum ævintýrin saman – Símalaus dagur

11. nóvember 2021

SÍMALAUS 14. NÓVEMBER – UPPLIFUM ÆVINTÝRIN SAMAN

Dagur gegn einelti

8. nóvember 2021

Vallaskóla 8. nóvember 2021 Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla –Vallaskóli er Olweusarskóli

Hrollvekjandi hrekkjavaka í Vallaskóla

29. október 2021

Allskonar hræðilegar verur í misvondu ásigkomulagi sáust á göngum Vallaskóla í dag.

Matseðill nóvembermánaðar

29. október 2021

Matseðill nóvembermánaðar er mættur

Hrekkjavaka hjá 5. bekk

29. október 2021

5. bekkur skreytti umhverfið sitt hræðilega vel fyrir hrekkjavökuna

Mikilvægar dagsetningar framundan

27. október 2021

Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla Mikilvægar dagsetningar framundan í október- og nóvembermánuði, starfs- og foreldradagur og fleira:

Haustfrí 14. og 15. október

13. október 2021

Við minnum á haustfrí á morgun og föstudag. Hafið það gott.

Mikilvægar dagsetningar framundan í október

12. október 2021

Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla Mikilvægar dagsetningar framundan í októbermánuði, vetrarfrí og skertur dagur:

6.bekkur og sólkerfið

8. október 2021

6. bekkur hefur síðustu daga verið að fræðast um og vinna að verkefnum um sólkerfið

List fyrir alla og listverkefnið Þræðir

1. október 2021

Þetta ár er List fyrir alla í samstarfi við Sinfóníuhljómsveit Suðurlands og Listasafn Árnesinga.