Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Gleðilegt nýtt ár – foreldrabréf

5. janúar 2022

Þetta bréf var sent í mentortölvupósti til foreldra (4.1.2022)  Jólaleyfið hefur nú runnið sitt skeið og dagleg rútína hefur tekið við, utan truflana af Covid-19 að sjálfsögðu.

Lesa Meira>>

Gleðileg jól

17. desember 2021
Lesa Meira>>

Foreldrabréf í desember

14. desember 2021

Vallaskóla 14. desember 2021 Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla

Lesa Meira>>

Stóra upplestrarkeppnin

10. desember 2021

Þennan veturinn mun Stóra upplestrarkeppnin í 7. árgangi vera haldin með breyttu sniði.

Lesa Meira>>

Jólaupplestur á bókasafninu

9. desember 2021

Á bókasafninu var jólaupplestur fyrir 1. og 2. bekk í vikunni.

Lesa Meira>>

Snjókarlaverkefni hjá 1. árgangi

6. desember 2021

Í desember er verið að vinna með allskonar verkefni, mörg tengd vetrinum og jólum.

Lesa Meira>>

Dansað í kringum jólatréð

3. desember 2021

4. árgangur skellti sér í göngutúr í byrjun vikunnar og tóku nokkur dansspor við jólatónlist í kringum glæsilega jólatréð í miðbænum

Lesa Meira>>

Við erum öll allskonar – Fjölmenningadagur í Vallaskóla

2. desember 2021

Mánudaginn 22. nóvember síðastliðinn var Fjölmenningadagur haldinn hátíðlegur í Vallaskóla í fyrsta skipti.

Lesa Meira>>

Góða helgi

26. nóvember 2021

Hér er ein falleg mynd inn í helgina.

Lesa Meira>>

Skreytingadagur

26. nóvember 2021

Í dag var skreytingadagur í Vallaskóla þar sem skólinn var klæddur í árlegan jólabúning.

Lesa Meira>>

Dagur íslenskrar tungu

26. nóvember 2021

Dagur íslenskrar tungu var haldinn hátíðlegur í Vallaskóla á afmælisdegi Jónasar Hallgrímssonar, 16. nóvember. Nemendur í 1. bekk fjölluðu um afmælisbarnið Jónas Hallgrímsson.

Lesa Meira>>

Bókastyrkur frá Foreldrafélagi Vallaskóla

26. nóvember 2021

Nú á dögunum afhenti foreldrafélag Vallaskóla skólanum styrk upp á 100 þús. kr. Styrkurinn er ætlaður fyrir bókasafn skólans.

Lesa Meira>>