Mikilvægar dagsetningar í maímánuði

Kæru fjölskyldur nemenda VallaskólaMikilvægar dagsetningar framundan í maímánuði.Þriðjudagurinn 10. maí er skertur dagur.Nánar útskýrt í starfsáætlun skólans https://vallaskoli.is/skolinn/starfsaaetlun/ .Kl. 10:30 verður kennslu hætt og nemendur í 5.-10. árgangi sendir heim. Foreldrar eru því beðnir um að gera ráðstafanir vegna þessa.Boðið verður upp á gæslu fyrir 1.-4. árgangi frá 10.30 þar til frístundastarfið hefst um kl. 13:00. Hádegisverður á sínum stað.1. og 2. árgangur verður á efri hæð Bifrastar en 3. og 4. árgangur í kjallaranum á Sólvöllum. Ef foreldrar vilja sækja barn sitt eða senda heim kl. 10.30 þurfa þeir að láta viðkomandi umsjónarkennara vita..    Miðvikudaginn 11. maí: Skólaljósmyndataka í 1., 5. og 10. árgangi. Sjá nánar upplýsingar frá umsjónarkennurum..    Breyting á skóladagatali vegna þemadaga: Allir þemadagar verða í júní, dagana 1.-7. júní. Sjá nánar upplýsingar frá umsjónarkennurum..    Fimmtudagurinn 26. maí: Uppstigningardagur. FRÍ..    Mánudagurinn 6. júní: Annar í hvítasunnu. FRÍ..    Þriðjudagurinn 7. júní: Hjóladagur. Nánar síðar..    Miðvikudagurinn 8. júní: Vorhátíðardagur. Nánar síðar..    Fimmtudagurinn 9. júní: Skólaslit og sumarleyfi nemenda hefst.Varðandi skólaferðir í árgöngum: Sjá nánar upplýsingar frá umsjónarkennurum.Hafið það sem allra best.Með kærri kveðju.Starfsfólk Vallaskóla.