Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

5. bekkur í Hallskoti

1. júní 2022

5. bekkur notaði veðurblíðuna á dögunum og fór í ferðalag í Hallskot við Eyrabakka

Vorferðalag í 1. bekk

1. júní 2022

Nemendur í 1. bekk fóru í vorferð í húsdýragarðinn í Slakka. Á leiðinni var einnig stoppað í Skeiðaréttum.

Matseðill júnímánaðar

31. maí 2022

Verði ykkur að góðu!

4. bekkur á Árbæjarsafnið

31. maí 2022

4. bekkur fór í vettvangsferð í Árbæjarsafnið.

9. bekkur í Reykjadal

30. maí 2022

9. bekkur skellti sér í ferð inn í Reykjadal.

Þórsmerkurferð 7. bekkjar

25. maí 2022

7. bekkur fór í tveggja daga ævintýraferðalag í Þórsmörk.

Styrkur úr Sprotasjóði

19. maí 2022

Tvö verkefni sem Vallaskóli er þátttakandi í fengu góða styrki úr Sprotasjóði á dögunum.

Stelpur filma

19. maí 2022

Vikuna 9. maí. – 13. maí fóru 26 nemendur frá Vallaskóla á námskeiðið Stelpur filma. Námskeiðið er á vegum RIFF sem er kvikmyndahátíð í Reykjavík  og var haldið á Stokkseyri frá 9 – 15 þessa fimm daga.

6. bekkur á Þingvöllum

18. maí 2022

Fimmtudaginn 12. maí fór 6. árgangur í vorferð á Þingvelli.

Hjólaferð og golfkennsla í 4. bekk

16. maí 2022

4. bekkur fór í blíðskaparveðri í hjólaferð þar sem förinni var heitið á golfvöllinn í golfkennslu.

Þjóðleikur í Vallaskóla

9. maí 2022

Á föstudaginn 6. maí var Þjóðleikur haldinn í sjöunda sinn.

Mikilvægar dagsetningar í maímánuði

9. maí 2022

Kæru fjölskyldur nemenda VallaskólaMikilvægar dagsetningar framundan í maímánuði.