Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Góð áminning í mesta skammdeginu

23. nóvember 2022

Heimsókn í Vallaskóla

23. nóvember 2022

Rithöfundurinn Bjarni Fritzson kom í heimsókn í Vallaskóla og las upp úr tveimur nýjustu bókunum sínum fyrir nemendur 2.-7. árgangs.

Stafrænn foreldrafundur um netöryggi barna 23.11.2022

22. nóvember 2022

Ríkislögreglustjóri í samvinnu við Barnaheill, 112, SAFT, Heimili og skóla, Inhope Ins@fe og Fjölmiðlanefnd stendur fyrir stafrænum foreldrafundi um netöryggi barna á morgun, miðvikudag, kl. 12:00 – 13.00

Skreytingadagur 25. nóvember

22. nóvember 2022

Kökuskreytingar í vali

11. nóvember 2022

Nemendur í vali í heimilisfræði enduðu valtímabilið sitt með kökuskreytingu.

Árborg gegn ofbeldi

10. nóvember 2022

Forvarnarteymi Árborgar sendi frá sér fræðslu- og forvarnarmyndbönd

Vinátta í Vallaskóla – Baráttudagur gegn einelti

8. nóvember 2022

Í dag 8. nóvember var baráttudagur gegn einelti haldinn í Vallaskóla.

Starfsdagur og viðtalsdagur

28. október 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Skelfilegur Vallaskóli

28. október 2022

Síðustu daga hafa nemendur miðstigs og unglingastigs unnið að því að gera nærumhverfi sitt hræðilegra en við eigum að venjast.

Bangsadagur

28. október 2022

Í tilefni alþjóðlegs bangsadag í 27. október héldu nemendur og starfsfólk yngsta stigs bangsadag í dag.

Hrollvekja í heimilisfræði

28. október 2022

Heimilisfræðitímarnir voru skrautlegir í þessari viku hjá yngsta og miðstigi.

Foreldrabréf

26. október 2022

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í Vallaskóla.