Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Fundur 16, 24. október 2005
1. Stiklað var á stóru hvað búið er að gera við skólabyggingar Vallaskóla undanfarin ár.
2. Það sem er í bígerð að gera.
3. Lagfæringar á skemmdum.
4. Eftirlitskerfi.
5. Stöðug vinna.
Páskafrí
Sækja þarf sérstaklega um dagana 21.- 22.- og 23. mars í síðasta lagi þriðjudaginn 15.mars.