Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Útinám og vordagar í Vallaskóla
Nemendur á yngsta stigi hafa verið dugleg að nota veðurblíðuna í vor í allskonar útinám og önnur verkefni utan veggja skólans.
Lesa Meira>>Söngfuglar í 4. bekk
Nemendur í 4. bekk í Vallaskóla fóru í heimsókn í Árblik og Vinaminni þar sem þau sungu nokkur lög fyrir fólkið sem var þar í dagdvöl.
Lesa Meira>>2. bekkur í heimsókn á lögreglustöð og björgunarmiðstöð
2. bekkur fór á stúfana og kíkti í heimsókn á lögreglustöðina.
Lesa Meira>>Þemadagar á yngsta stigi
Þemadagar voru á yngsta stigi á miðvikudag og fimmtudag síðastliðinn þar sem yfirþemað var heilbrigði og velferð.
Lesa Meira>>Framkvæmdir við Eikatún
Framkvæmdir við Eikatún eru í fullum gangi og stefnir í hinn fínasta fótboltavöll að þeim loknum.
Lesa Meira>>Vorferð 2. bekkjar á Lava safnið
Nemendur í 2. bekk fóru með rútu á Hvolsvöll og skoðuðu Lava safnið sem tengist námsefni um eldgos og jarðskjálfta.
Lesa Meira>>5. bekkur í Hallskoti
5. bekkur notaði veðurblíðuna á dögunum og fór í ferðalag í Hallskot við Eyrabakka
Lesa Meira>>Vorferðalag í 1. bekk
Nemendur í 1. bekk fóru í vorferð í húsdýragarðinn í Slakka. Á leiðinni var einnig stoppað í Skeiðaréttum.
Lesa Meira>>