Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Bangsadiskó hjá 1.-4. árgangi

31. október 2023

Í tilefni alþjóðlegs bangsadags er hefð í Vallaskóla að yngri nemendur skólans komi saman á sal og skemmti sér, oft í náttfötum og yfirleitt með bangsana sína meðferðis.

Starfsdagur og foreldra/nemendaviðtöl

26. október 2023

Við minnum á að samkvæmt skóladagatali skólans er starfsdagur á mánudaginn 30. október næstkomandi og þriðjudaginn 31. október eru foreldra- og nemendaviðtöl.

Kvennaverkfall 24. október – skólastarf fellur niður

20. október 2023

Kæru foreldrar og forráðamenn.

Bleikur dagur í Vallaskóla föstudaginn 20. október

16. október 2023

Föstudaginn 20. október er bleikur dagur á landsvísu og við í Vallaskóla tökum að sjálfsögðu þátt í því.

Haustfrí 12. og 13. október

11. október 2023

Kæru foreldrar/forráðamenn.

Fjöruferð 3. árgangs

10. október 2023

Nemendur 3. árgangs ásamt fríðu föruneyti kennara og forráðamanna skelltu sér í fjöruferð á Stokkseyri á dögunum.

Rannsóknarverkefni hjá 2. árgangi

3. október 2023

Nemendur í 2. árgangi gerðu rannsókn á litum bíla sem óku eftir Austurveginum.

Haustþing Kennarafélags Suðurlands

27. september 2023

Kæru foreldrar og forráðamenn. Haustþing Kennarafélags Suðurlands fer fram dagana 28. og 29. september.

Skertur dagur miðvikudaginn 20. september

18. september 2023

Kæru fjölskyldur nemenda Vallaskóla.

Ólympíuhlaup ÍSÍ í Vallaskóla

13. september 2023

Ólympíuhlaup ÍSÍ fór fram í Vallaskóla í dag í frábæru hlaupaveðri.

Foreldra-og forráðamannafræðsla fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. árgangi

4. september 2023

Foreldra- og forráðamannafræðsla fer fram fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. árgangi Vallaskóla þriðjudaginn 5. september næstkomandi kl. 17:00-18:30.

Aðalfundur Foreldrafélags Vallaskóla 6. september kl 20:00

4. september 2023

Miðvikudagskvöldið 6. september næstkomandi fer fram aðalfundur foreldrafélagsins í Austurrými í Vallaskóla kl. 20:00.