Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Dagskrá litlu-jóla, þriðjudaginn 20. desember 2022
Litlu-jólin verða haldin hátíðleg í öllum árgöngum þriðjudaginn 20. desember frá kl. 9:30 – 10:45. Athugið að um er að ræða skertan skóladag á skóladagatali. Tilkynna þarf forföll til ritara eða umsjónarkennara.
Lesa Meira>>Söngur og Zumba í jólabúning
Eftir frábæra fyrstu söngsamveru í íþróttasalnum var ákveðið að skella í aðra álíka.
Lesa Meira>>Morgunglaðningur í 7. bekk
Þriðjudagsmorguninn 13.desember fengu nemendur í 7.árgangi óvænta og ánægjulega heimsókn frá foreldrum þegar þeir birtust í kennslustund snemma um morgun hlaðnir veitingum fyrir morgunverðarboð.
Lesa Meira>>Fyrirmyndar unglingar á Suðurlandi
Föstudaginn 9. desember síðastliðinn stóð félagsmiðstöðin Zelsíuz fyrir balli í Hvíta húsinu á Selfossi. Yfir 500 unglingar í 8-10. bekk víðsvegar að á Suðurlandi komu saman til að skemmta sér í góðum félagsskap.
Lesa Meira>>Árborg gegn ofbeldi
Þann 25. nóvember hófst alþjóðlegt átak gegn ofbeldi og stóð til 10. desember.
Lesa Meira>>Snúðar gegn kynbundnu ofbeldi
Vallaskóli tekur þátt í að styrkja Sigurhæðir með því að kaupa sérbakaða snúða á kaffistofu starfsmanna í dag af GK bakarí en Sigurhæðir er stuðningsúrræði gegn kynbundnu ofbeldi.
Lesa Meira>>Aðalfundur Foreldrafélags Vallaskóla
Boðað er til aðalfundar foreldrafélagsins Hugvaka í Vallaskóla mánudaginn 12. desember næstkomandi. Dagskrá fundarins er eftirfarandi:
Lesa Meira>>Jólasögur á bókasafninu
Í vikunni fengu 1. og 2. bekkur boð í heimsókn á bókasafnið þar sem þau hlustuðu á jólasöguupplestur.
Lesa Meira>>Vinahittingur á Engi
Nemendur í 2. árgangi hittu vini sína af Álfheimum á Engi þar sem þau nutu góða veðrisins í leikjum og fjöri. Öllum var svo boðið upp á heitt kakó við varðeld.
Lesa Meira>>Erasmus+ ferð 9. bekkinga
Skólavikuna 14. – 18. nóvember sl. fóru fimm nemendur úr 9. árgangi í Vallaskóla í heimsókn til Spánar.
Lesa Meira>>