Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Bangsadiskó hjá 1.-4. árgangi
Í tilefni alþjóðlegs bangsadags er hefð í Vallaskóla að yngri nemendur skólans komi saman á sal og skemmti sér, oft í náttfötum og yfirleitt með bangsana sína meðferðis.
Starfsdagur og foreldra/nemendaviðtöl
Við minnum á að samkvæmt skóladagatali skólans er starfsdagur á mánudaginn 30. október næstkomandi og þriðjudaginn 31. október eru foreldra- og nemendaviðtöl.
Bleikur dagur í Vallaskóla föstudaginn 20. október
Föstudaginn 20. október er bleikur dagur á landsvísu og við í Vallaskóla tökum að sjálfsögðu þátt í því.
Fjöruferð 3. árgangs
Nemendur 3. árgangs ásamt fríðu föruneyti kennara og forráðamanna skelltu sér í fjöruferð á Stokkseyri á dögunum.
Rannsóknarverkefni hjá 2. árgangi
Nemendur í 2. árgangi gerðu rannsókn á litum bíla sem óku eftir Austurveginum.
Haustþing Kennarafélags Suðurlands
Kæru foreldrar og forráðamenn. Haustþing Kennarafélags Suðurlands fer fram dagana 28. og 29. september.
Foreldra-og forráðamannafræðsla fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. árgangi
Foreldra- og forráðamannafræðsla fer fram fyrir foreldra og forráðamenn nemenda í 1. árgangi Vallaskóla þriðjudaginn 5. september næstkomandi kl. 17:00-18:30.
Aðalfundur Foreldrafélags Vallaskóla 6. september kl 20:00
Miðvikudagskvöldið 6. september næstkomandi fer fram aðalfundur foreldrafélagsins í Austurrými í Vallaskóla kl. 20:00.
