Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Ný heimasíða

18. janúar 2011

Nýtt útlit heimasíðu Vallaskóla lítur nú dagsins ljós. Er útlitið nú í samræmi við aðrar heimasíður stofnana Árborgar.

Lesa Meira>>

Bekkjarblað

17. janúar 2011

Nokkrar stelpur í 5. MK gefa út vikulegt fréttabréf í bekknum. Þetta eru þær (sjá ljósmynd): Heiðrún Anna, Anna Kristín, Aníta Sól, Elva Rún og Sigdís Erla.

Lesa Meira>>

Annaskipti list- og verkgreina

17. janúar 2011

Nú verða hópaskipti í list- og verkgreinum.

Lesa Meira>>

Öðruvísi kennslustund

10. janúar 2011

Fyrir jólin fengu nemendur í 8.-10. bekk heimsókn frá fyrrverandi nemanda skólans. Þetta var hann Egill Bjarnason en hann hélt fyrirlestur um samfélags- og landfræði, ásamt því að sýna myndir.

Lesa Meira>>

Flottar fyrirmyndir

6. janúar 2011

Nemendur 8. bekkjar í Árborg, sem eru í klúbbnum Flottar fyrirmyndir, hittust sl. miðvikudag á fyrsta klúbbakvöldinu á nýju ári.

Lesa Meira>>

Kennsla hefst aftur

4. janúar 2011

Í dag hefst kennsla aftur eftir jólafrí. Kennt er skv. stundaskrá. Gleðilegt nýtt ár!

Lesa Meira>>

Nýtt ár og nýr matseðill

4. janúar 2011


Þá er skólinn byrjaður aftur eftir gott jólafrí og nú þarf að koma lagi á svefn og annað sem fylgir löngu fríi.

Lesa Meira>>

Starfsdagur

3. janúar 2011

Í dag er starfsdagur í Vallaskóla. Nemendur eiga frí.

Lesa Meira>>

Jólakveðja

17. desember 2010

Jólakveðja skólastjóra Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Litlu jólin – yngri deild

17. desember 2010

Kl: 9.15 í Sandvík – 1. LBS, 2. KV, 2. HÞ, 3. GU, 4. IG.   

Kl: 10.30 í Sandvík – 1. BKB, 1. ÁRS, 2. ÁRJ, 3. GMS, 4. EUJ.

Nemendur eiga að mæta við stofuna sína og hitta umsjónarkennarann sem fer með þeim í salinn.

Lesa Meira>>

Litlu jólin – eldri deild

16. desember 2010

Kl: 15.30 Austurrýmið á Sólvöllum – 5. og 6. bekkur. Lýkur kl. 16.30.

Kl: 17.00  Austurrýmið á Sólvöllum – 7. bekkur. Lýkur kl. 18.00.

Kl: 18.00  Austurrýmið á Sólvöllum – 8.-10. bekkur, jólakvöldvaka. Lýkur kl. 20.30.

Lesa Meira>>

Frá skólavistun

14. desember 2010

Það verður opið alla virka daga í jólafríinu frá kl: 7:45-17:15 á skólavistuninni.

Lesa Meira>>