Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Stafainnlögn
Nemendur í 1. bekk hafa verið að vinna ýmislegt skemmtilegt útfrá stafainnlögninni.
Lesa Meira>>Af þemadögum
Hér má sjá nokkrar myndir frá stöðinni Ávextir og föndur sem í boði var í Sandvík á þemadögum. Þar bjuggu nemendurnir til úr pappír alls konar ávexti af ýmsum stærðum.
Myndir og þema
Nú er viðburðaríkum þemadögum lokið. Það var létt yfir mannskapnum þegar haldið var heim á leið í dag, sem segir okkur að það hafi verið skemmtilegt þessa þrjá daga.
Lesa Meira>>Stjörnusjónauki
Hér má sjá Guðbjart skólastjóra taka við veglegri gjöf frá Stjörnuskoðunarfélagi Seltjarnarness. Það var Sævar Helgi Bragason sem færði skólanum Galíleósjónauka að gjöf.
Lesa Meira>>Kynningarfundur fyrir 10. bekk
Fimmtudaginn 27. janúar kl. 18:00-19.00 verður kynningarfundur með námsráðgjöfum Vallaskóla, þeim Sólveigu R. Kristinsdóttur, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni.
Lesa Meira>>Bóndadagurinn
Bóndadagurinn var í heiðri hafður í Vallaskóla í dag og m.a. áttu allir að mæta í lopapeysum.
Lesa Meira>>