Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Kennsla hefst aftur

4. janúar 2011

Í dag hefst kennsla aftur eftir jólafrí. Kennt er skv. stundaskrá. Gleðilegt nýtt ár!

Lesa Meira>>

Nýtt ár og nýr matseðill

4. janúar 2011


Þá er skólinn byrjaður aftur eftir gott jólafrí og nú þarf að koma lagi á svefn og annað sem fylgir löngu fríi.

Lesa Meira>>

Starfsdagur

3. janúar 2011

Í dag er starfsdagur í Vallaskóla. Nemendur eiga frí.

Lesa Meira>>

Jólakveðja

17. desember 2010

Jólakveðja skólastjóra Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Litlu jólin – yngri deild

17. desember 2010

Kl: 9.15 í Sandvík – 1. LBS, 2. KV, 2. HÞ, 3. GU, 4. IG.   

Kl: 10.30 í Sandvík – 1. BKB, 1. ÁRS, 2. ÁRJ, 3. GMS, 4. EUJ.

Nemendur eiga að mæta við stofuna sína og hitta umsjónarkennarann sem fer með þeim í salinn.

Lesa Meira>>

Litlu jólin – eldri deild

16. desember 2010

Kl: 15.30 Austurrýmið á Sólvöllum – 5. og 6. bekkur. Lýkur kl. 16.30.

Kl: 17.00  Austurrýmið á Sólvöllum – 7. bekkur. Lýkur kl. 18.00.

Kl: 18.00  Austurrýmið á Sólvöllum – 8.-10. bekkur, jólakvöldvaka. Lýkur kl. 20.30.

Lesa Meira>>

Frá skólavistun

14. desember 2010

Það verður opið alla virka daga í jólafríinu frá kl: 7:45-17:15 á skólavistuninni.

Lesa Meira>>

Litlu-jól í yngri deild

14. desember 2010

Hér má nálgast upplýsingar um litlu-jólin í yngri deild.

Lesa Meira>>

Litlu-jól í eldri deild

14. desember 2010

Hér má sjá upplýsingar um skipulag litlu-jóla í eldri deild.

Lesa Meira>>

Verðlaunaafhending á Bessastöðum

10. desember 2010

Halldóra Íris Magnúsdóttir í 9. SHJ tók þátt í netratleik í tengslum við forvarnadaginn sem haldinn var 3. nóvember sl. Hún datt heldur betur í lukkupottinn þegar hún var dregin úr potti þátttakenda og vann Ipod Touch. Fór verðlaunaafhendingin fram á Bessastöðum 5. desember.

Lesa Meira>>

Þorgrímur Þráinsson

10. desember 2010

Þorgrímur Þráinsson kom í heimsókn og las upp úr tveimur bókum sínum fyrir nemendur í 3.-7. bekk. Nemendur kunnu vel að meta lesturinn og var Þorgrímur klappaður upp í lokin.

Lesa Meira>>

MCSveppz

7. desember 2010

MCSveppz hélt uppi föstudagsfjöri í anddyrinu á Sólvöllum sl. föstudag. Plötusnúðurinn heitir Sverrir Victorsson og honum til aðstoðar er Njáll Laugdal.

Lesa Meira>>