Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Þemadagar 2. og 3. febrúar
2.-3. febrúar verða þemadagar haldnir í Vallaskóla. Þá er hefðbundið skólastarf lagt til hliðar og það brotið upp með fjölbreyttri þemadagavinnu.
Lesa Meira>>Af bóndadegi í 8. RS
Stúlkurnar í 8. RS gerðu vel við drengina í 8. RS á bóndadeginum sl. föstudag – eins og í fyrra.
Lesa Meira>>Kynningarfundur um nám að loknum grunnskóla fyrir 10. bekk.
Miðvikudaginn 1. febrúar kl. 18:00-19.20 verður kynningarfundur með námsráðgjafa Vallaskóla, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni.
Lesa Meira>>6. GSP og 6. MK og M.C. Holms skole
Síðastliðinn fimmtudag og föstudag fengum við þrjá vini okkar frá Danmörku í heimsókn. Það voru þau Birgitte, Marianne og Gorm.
Lesa Meira>>Af þingstörfum í Vallaskóla
Skólaþing Vallaskóla skólaárið 2011-2012 hefur nú farið fram. Starfsmannaþing fór fram miðvikudaginn 18. janúar en nemenda- og foreldraþing fimmtudaginn 19. janúar.
Lesa Meira>>Skólaþing – forráðamenn
Í dag verður foreldrasamkoma Skólaþings Vallaskóla. Foreldrar! Takið kvöldið frá.
Foreldraþingið fer fram kl. 19:00-20.15. Þá mæta foreldar á skólaþing og taka þátt í samskonar vinnu og nemendur. Mæting er í Austurrýminu á Sólvöllum – gengið er inn Engjavegsmegin.
Skólaþingið er tilvalinn vettvangur fyrir þá sem hafa áhuga á starfi skólans og vilja hafa áhrif á framgang mála.
Fyrirkomulag þingsins verður í anda Þjóðfundarins sem haldinn var árið 2010 í Laugardagshöll.
Nemendaþing
Nemendaþing verður haldið í dag. Þingið er lýðræðislegur vettvangur í gagnrýnni umræðu um starf skólans.
Lesa Meira>>Starfsmannaþing
Í dag verður starfsmannahluti Skólaþings Vallaskóla haldinn. Þingið fer fram að lokinni kennslu.
Lesa Meira>>5. bekkur og félagsmiðstöðin
Sérstök opnun verður fyrir 5. bekk í félagsmiðstöðinni á morgun, miðvikudaginn 18. janúar.
Lesa Meira>>Skólaþing Vallaskóla
Fimmtudaginn 19. janúar verður Skólaþing Vallaskóla haldið, bæði þing nemenda og foreldra. Á skólaþinginu fá allir tækifæri til að koma hugmyndum sínum og skoðunum um skólann á framfæri.
Lesa Meira>>