Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Fræðslufundur

23. nóvember 2011

Miðvikudaginn 23. nóvember nk. verður foreldrafundur kl. 20:00 í Sunnulækjarskóla. Þar verður sérstaklega rætt um skaðsemi og kostnað munn- og neftóbaksneyslu.

Mætum öll!

Lesa Meira>>

Foreldraröltið

23. nóvember 2011

Við minnum á hið mikilvæga foreldrarölt.

Lesa Meira>>

Dillandi dagur

21. nóvember 2011

Dagur íslenskrar tungu var haldinn með pompi og prakt í Vallaskóla 16. nóvember sl.

Lesa Meira>>

Nýr matseðill

18. nóvember 2011

Matseðillinn fyrir desember er kominn inn á heimasíðu.

Lesa Meira>>

Bagg er bögg!

17. nóvember 2011

Munnkrabbamein gæti aukist næstu árin – Foreldrafundur 23. nóvember og lesið netfréttabréf Litla forvarnahóps Sv. Árborgar.

Lesa Meira>>

Dagur íslenskrar tungu

16. nóvember 2011

Dagskrá verður í flestum árgöngum.

Það sem mun eiga sér stað er m.a: Eldri borgarar koma í heimsókn á yngsta stigið og verða með upplestur. 6. bekkur fer í heimsókn í leikskóla og nemendur lesa fyrir börnin. Í 7. bekk verður Stóra upplestrarkeppnin sett. Og á efsta stigi munu nemendur kynna Jónas Hallgrímsson og ljóð eftir hann verða lesin, sem og frumsamin ljóð 9. og 10. bekkinga.

Lesa Meira>>

Vetrarönn hefst

16. nóvember 2011

Kennt skv. stundaskrá.

Lesa Meira>>

Gestafyrirlesarar í umferðarfræðsu-vali

15. nóvember 2011

Fyrir nokkru fékk hópurinn í umferðarfræðslu-vali fékk til sín góða gesti frá Umferðarstofu, þær Þóru Magneu Magnúsdóttur og Karinu Ernu Elmarsdóttur fræðslufulltrúa.

Lesa Meira>>

Annaskipti/foreldraviðtöl

15. nóvember 2011

Í dag mæta nemendur með forráðamönnum sínum í viðtöl hjá umsjónarkennara. Farið verður yfir stöðu nýliðinnar annar og vitnisburður afhentur. Umsjónarkennarar senda út upplýsingar um viðtöl og tímasetningar.

Lesa Meira>>

Annaskipti/starfsdagur

14. nóvember 2011

Í dag er starfsdagur og undirbúningur fyrir foreldraviðtöl á morgun. Nemendur eru því í fríi í dag.

Lesa Meira>>

Vöfflukaffi í fjáröflunarskyni á foreldradaginn 15. nóvember

14. nóvember 2011

Nemendur í 10. bekk munu bjóða upp á heitar vöfflur með sultu og rjóma, ásamt heitu súkkulaði.

Lesa Meira>>

Kærleiksmyndir

9. nóvember 2011

Þá er búið að hlaða inn albúmi með myndum frá kærleikskeðjunni.

Lesa Meira>>