Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Útileikfimi 5.-10. bekkur

14. maí 2012

Frá íþróttakennurum: Útileikfimi hjá 5.-10. bekk byrjar mánudaginn 14. maí og verður til loka skólaársins. Nemendur þurfa að hafa föt til skiptanna. Ef veður er slæmt getur verið að kennsla verði færð inn í íþróttasalinn.

Bangsímon og félagar í ,,Litla leikhúsinu“ – Vallaskóla

14. maí 2012

Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.

Bangsímon og félagar í ,,Litla leikhúsinu" – Vallaskóla

14. maí 2012

Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.

Bangsímon og félagar í ,,Litla leikhúsinu“ – Vallaskóla

14. maí 2012

Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.

Bangsímon og félagar í ,,Litla leikhúsinu“ – Vallaskóla

14. maí 2012

Leiklistarval 9. bekkjar mun sýna leikrit um ævintýri Bangsímons næstkomandi mánudag, 14. maí. Áætlað er að allir nemendur í 1. til 5. bekk fái að bera sýninguna augum.

Leiksýning

10. maí 2012

Leiklistarval 10. bekkjar hefur síðustu daga verið að sýna verkið Last Friday Night (Síðasta föstudagskvöld). Verkið er frumsamið af nemendum sjálfum og byggt á lagi eftir söngkonuna Katy Perry sem ber sama nafn og leikritið.  Fimmtudagskvöldið 10. maí verður lokasýning en […]

Myndataka í 5. og 10. bekk

10. maí 2012

Myndataka í 5. og 10. bekk fer fram í dag, fimmtudaginn 10. maí. Pöntunarblað 5. bekkur Pöntunarblað 10. bekkur Pöntunarblöð voru einnig send í töskupósti.

Komdu á leikrit í kvöld!

10. maí 2012

Leiklistarval 10. bekkjar hefur síðustu daga verið að sýna verkið Last Friday Night (Síðasta föstudagskvöld). Verkið er frumsamið af nemendum sjálfum og byggt á lagi eftir söngkonuna Katy Perry sem ber sama nafn og leikritið. Allir nemendur frá 6. til 10. […]

Myndataka í 1. bekk

9. maí 2012

Myndataka í 1. bekk fer fram í dag, miðvikudaginn 9. maí. Pöntunarblað Pöntunarblað var einnig sent í töskupósti.

Árshátíð í 5. bekk

9. maí 2012

Árshátíð verður haldin í 5. bekk, miðvikudaginn 9. maí kl. 17.30. Árshátíðin verður haldin í Austurrýminu og gengið er inn Engjavegsmegin. Sjá nánar upplýsingar frá umsjónarkennurum.

Útileikfimi í 5.-10. bekk

9. maí 2012

Útileikfimi byrjar mánudaginn 14. maí og verður til loka skólaársins. Ath. að þetta gildir fyrir nemendur í 5.-10. bekk.

Árshátíð í 6. bekk

7. maí 2012

Árshátíð 6. bekkinga verður haldin mánudaginn 7. maí kl. 17.30. Hún fer fram í Austurrýminu, gengið er inn Engjavegsmegin. Sjá að öðru leyti upplýsingar frá umsjónarkennurum.