Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Annaskipti og vetrarfrí
Nú eru annaskipti framundan og vetrarfrí. Hér er smá pistill um það sem er framundan. Sömu upplýsingar voru sendar í tölvupósti til foreldra.
Lesa Meira>>Bolludagur
Hvað er betra en að byrja góuna á því að raða í sig bollum með súkkulaði, sultu og rjóma?
Lesa Meira>>Glaðværð
Mikil gleðiganga fór fram í gær, fimmtudaginn 16. febrúar, en þá fóru nemendur og starfsmenn á yngsta stigi í skrúðgöngu um skólann og kynntu febrúardyggðina – glaðværð.
Lesa Meira>>Febrúardyggð
Febrúardyggð, í umsjá yngsta stigsins, verður kynnt í dag. (Þetta er breyting frá dagskrá miðað við skóladagatal).
Lesa Meira>>Bolla, bolla, bolla!
Á Bolludaginn (mánudaginn 20. febrúar) ætla nemendur í 10. bekk að selja bollur í kaffitímanum (löngu frímínútum). Bollurnar verða í boði fyrir nemendur í 7. – 10. bekk.
Lesa Meira>>Vetrarball
Miðvikudaginn 15. febrúar mun NEVA halda vetrarball fyrir nemendur í 1.-7. bekk, annars vegar eitt fyrir 1.-4 bekk og eitt fyrir 5.-7. bekk.
Lesa Meira>>Meira þema
Nú eru fleiri myndir frá þemadögunum komnar í albúm undir ,,myndefni“, m.a. myndir frá Sverri Victorssyni í 9. MA.
Lesa Meira>>Þemadagar
2.-3. febrúar verða þemadagar haldnir í Vallaskóla. Þá er hefðbundið skólastarf lagt til hliðar og það brotið upp með fjölbreyttri þemadagavinnu. Sjá nánar dagskrá hér: Yngsta stig Miðstig Efsta stig
Lesa Meira>>Þemadagar
Þá er þemadögum skólaárið 2011-2012 lokið. Um tvo daga var að ræða að þessu sinni með skemmtilegu uppbroti frá venjulegri stundaskrá.
Lesa Meira>>NEVA Fundur 2. febrúar 2012
NEVA fundur 2. febrúar 2012. 14:00. Mætt. Halldóra, Kári, Elfar, Alexander, Karen, Guðbjartur, Þóra, Már, Þorvaldur. Esther og Andrea voru fjarverandi. Þorvaldur kíkti á fund og fór yfir fjármál NEVA og ræddi um mögulegar breytingar á Galaballi/árshátíð og þá um …
NEVA Fundur 2. febrúar 2012 Read More »
Lesa Meira>>100dagahátíð
Föstudaginn sl. var 100 daga hátíð í 1. bekk í Vallaskóla. Þá gerðum við okkur dagamun og komu börnin í furðufötum í skólann.
Lesa Meira>>Framhaldsskólakynning
Miðvikudaginn 1. febrúar kl. 18:00-19.20 verður kynningarfundur með námsráðgjafa Vallaskóla, Eydísi Kötlu Guðmundsdóttur, fulltrúum Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni. Fundurinn er mjög mikilvægur fyrir nemendur 10. bekkjar og forráðamenn þeirra. Hann verður í stofu 20 í Vallaskóla – Sólvöllum, …
Framhaldsskólakynning Read More »
Lesa Meira>>