Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Páskarnir komnir!

30. mars 2012

Það tilheyrir páskunum að föndra eilítið í gulu. Hér má sjá þessa fínu unga sem nemendur í 3. ÁRJ gerðu úr dagblöðum og veggfóðurslími.

Lesa Meira>>

Gulur dagur!

30. mars 2012

Þann 30. mars (föstudag) verður gulur dagur í Vallaskóla í tilefni páskanna.

Lesa Meira>>

Kvöldvaka á efsta stigi

29. mars 2012

Hið kröftuga nemendafélag Vallaskóla, NEVA, stendur nú fyrir kvöldvöku og páskaeggjabingói á efsta stigi. Kvöldvakan verður 29. mars og byrjar klukkan 20:00 og lýkur kl. 22.00. Kvöldvakan verður í Austurrýminu og gengið er inn Engjavegsmegin. Einungis ætlað nemendum í 8.-10. …

Kvöldvaka á efsta stigi Read More »

Lesa Meira>>

Snjallar stelpur

29. mars 2012

Spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, var haldin í fimmta skipti nú í mars. Mikill áhugi var á keppninni og liðin, sem í eru fulltrúar allra bekkja á unglingastigi, stóðu sig með prýði.

Lesa Meira>>

Forinnritun í framhaldsskóla

29. mars 2012

Forinnritun í framhaldsskóla Á morgun, 30. mars, lýkur forinnritun nemenda í 10. bekk í framhaldsskóla (hófst 12. mars). Upphaflega (fyrir 12. mars) fengu nemendur og forráðamenn send bréf heim frá menntamálaráðaneytinu með nauðsynlegum upplýsingum. Forinnritunin fer fram rafrænt – á …

Forinnritun í framhaldsskóla Read More »

Lesa Meira>>

Árshátíð í 2. bekk

28. mars 2012

Hefst kl. 18.00 og fer fram í Austurrými Vallaskóla. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennurum.

Lesa Meira>>

Kvöldvaka á efsta stigi

28. mars 2012

Hið kröftuga nemendafélag Vallaskóla, NEVA, stendur nú fyrir kvöldvöku og páskaeggjabingói á efsta stigi.

Lesa Meira>>

Árshátíð í 1. bekk

28. mars 2012

Börnin í 1. bekk héldu árshátíðina sína 22. mars sl. Þar kynntu börnin sig, sögðu frá framtíðarhugmyndum sínum um starfsgrein, náðu tökum á að tala í hljóðnema og fluttu atriðin sín í söng og þulum.

Lesa Meira>>

Árshátíð í 4. bekk

27. mars 2012

Hefst kl. 18.00 og fer fram í Austurrými Vallaskóla. Sjá annars upplýsingar frá umsjónarkennurum.

Lesa Meira>>

Flóamarkaður

27. mars 2012

Nemendur í 10. bekk Vallaskóla á Selfossi halda flóamarkað í Tryggvaskála miðvikudaginn 4. apríl klukkan 11-18.

Lesa Meira>>

Gott silfur er gulli betra!

23. mars 2012

Fyrir ekki svo löngu síðan þá tóku fjórir nemendur í Vallaskóla þátt í hinni valinkunnu grunnskólakeppni – Skólahreysti.

Lesa Meira>>

List og lyst

22. mars 2012

Nýlega héldu nemendur í 9. bekkjar matreiðsluvali nokkurs konar hönnunarveislu þar sem viðfangsefnið var að elda hollan og góðan mat sem væri listilega framreiddur. 

Lesa Meira>>