Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Vorskólinn
Vorskólinn hefst í dag, mánudaginn 23. apríl, og stendur yfir í tvo daga. Þá fáum við í heimsókn verðandi nemendur í 1. bekk á komandi skólaári.
Lesa Meira>>Þorgrímur Þráins í heimsókn
Í dag, föstudaginn 20. apríl, mun Þorgrímur Þráinsson halda forvarnafræðslu fyrir nemendur í 10. bekk. Erindi hans heitir ,,Eltu drauminn þinn“. Pokasjóður styrkir þessa fyrirlestra en sjóðurinn vill láta gott af sér leiða — leitast við að styrkja sjálfsmeðvitund nemenda …
Þorgrímur Þráins í heimsókn Read More »
Lesa Meira>>Sumrinu fagnað
Þó kalt sé í veðri þá er engu að síður komið sumar skv. dagatalinu. Ástæða var að fagna því sérstaklega auðvitað.
Lesa Meira>>Það munaði svo litlu
Á miðvikudaginn var keppti spurningaliðið okkar (þær Guðrún, Halldóra Íris og Hrafnhildur) í undanúrslitum Spurningakeppni grunnskólanna.
Lesa Meira>>Sumardagurinn fyrsti
Í dag er frí í skólanum vegna sumardagsins fyrsta, fimmtudaginn 19. apríl. Sjáumst hress og kát á morgun.
Lesa Meira>>Árshátíð í 3. bekk
Árshátíð í 3. bekk fer fram í Austurrými Sólvalla í dag, miðvikudaginn 18. apríl, kl. 17.30. Sjá nánar upplýsingar frá umsjónarkennurum.
Lesa Meira>>