Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Vallaland elsta stigs
Efsta stig breytti út frá hefðbundinni stundatöflu og hélt þemadagana Vallaland.
Lesa Meira>>2. árgangur í vorferð
2. árgangur í Vallaskóla nýtti góða veðrið í dag og fór í gönguferð í Hellisskóg með stoppi á róló
Lesa Meira>>Vallavision 2023
Á unglingastigi hafa þemadagarnir Vallaland verið haldnir undanfarna daga.
Lesa Meira>>Skólaslit í Vallaskóla 7. júní
Skólaslit í Vallaskóla verða 7. júní næstkomandi Tímasetningar fyrir árganga eru svohljóðandi: 1. – 5. bekkur kl. 09:00 6. – 9. bekkur kl. 11:00 Útskrift 10. bekkjar kl. 18:00 Nánari upplýsingar um skólaslit í Árborg má finna HÉR Kveðja Starfsfólk […]
Lesa Meira>>!!ÁFRAM VALLASKÓLI – SKÓLAHREYSTI!!
Lið Vallaskóla keppir í beinni útsendingu á RÚV klukkan 19:47 í kvöld!
Lesa Meira>>Vorhátíð Gullanna í grenndinni
Í vikunni var vorhátíð Gullanna í grenndinni þar sem 1. og 2 bekkur fór ásamt leikskólanum Álfheimum út í skóg þar sem þau unnu í ýmsum verkefnum.
Lesa Meira>>Frumsýning leiklistarvals í Vallaskóla
Nemendur í leiklistavali Vallaskóla frumsýndu leikritið Footloose við mikinn fögnuð áhorfenda.
Lesa Meira>>