Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Duglegir 7. bekkingar
Nokkrir duglegir 7. bekkingar skelltu sér út að tína rusl í blíðunni í vikunni. Þau voru sérstaklega dugleg og ekki vanþörf á að hreinsa aðeins til.
Lesa Meira>>Samvinna barnanna vegna – Foreldrafundur 25. apríl 2023
Fundurinn er ætlaður foreldrum og forsjáraðilum barna í grunnskólum, leikskólum, framhaldsskóla, frístundaheimilum og félagsmiðstöðvum sem tilheyra Árborg. Fundurinn er á íslensku en verður textaður á ensku í rauntíma.
Lesa Meira>>Frá nemendafélagi Vallaskóla
Nemendafélagið hvetur nemendur til að taka þátt í húllumhæi vikunnar.
Lesa Meira>>Hjálmagjöf til nemenda í 1. bekk
Löng og frábær hefð er fyrir því að Kiwanis og Eimskip færi nemendum 1. bekkjar reiðhjólahjálma að gjöf.
Lesa Meira>>Afmælishátíð í Vallaskóla
Í dag fögnum við 20 ára starfsafmæli Vallaskóla og um leið 90 ára skólasögu á Selfossi.
Lesa Meira>>Þemadagar og afmæli Vallaskóla
Kæru fjölskyldur nemenda í Vallaskóla. Á morgun, miðvikudaginn 29. mars, hefjast þemadagar í Vallaskóla en þeir standa yfir dagana 29.-31. mars. Þemað er Vallaskóli í 20 ár. Nemendur mæta eins og fyrr í skólann kl. 8:10 í heimastofur sínar alla …
Þemadagar og afmæli Vallaskóla Read More »
Lesa Meira>>Eldri þátttakendur Stóru upplestrarkeppninnar í heimsókn
7. bekkur lauk nýverið löngu og ströngu undirbúningsferli fyrir Stóru upplestrarkeppnina sem haldin var við hátíðlega athöfn fimmtudaginn 23. mars sl.
Lesa Meira>>Stóra upplestrarkeppnin
Lokakeppni Stóru upplestrarkeppninnar í Árborg 2023 var haldin í Sunnulækjarskóla fimmtudaginn 23. mars. Lokahátíðin er samstarfsverkefni grunnskólanna og Skólaþjónustu Árborgar með stuðningi frá Röddum sem áður héldu utan um keppnina á landsvísu.
Lesa Meira>>Vettvangsferð 10. bekkjar
10. bekkur fór ásamt fríðu föruneyti í heimsókn til Reykjavíkur á dögunum.
Lesa Meira>>