Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

100

1. febrúar 2013

Allt frá skólabyrjun hafa nemendur 1. bekkja verið að telja þá daga sem þeir eru í skólanum. Í tengslum við talninguna er unnið á áhugaverðan hátt með tölur og tugi. Föstudaginn 25. janúar náðu nemendur 1. bekkja svo þeim merka […]

Lesa Meira>>

Matseðill

31. janúar 2013

Matseðill febrúarmánaðar er kominn inn á heimasíðu.

Lesa Meira>>

Innleiðing Aðalnámskrár 2011

30. janúar 2013

Allt frá byrjun skólaársins 2012-2013 hafa kennarar í Vallaskóla verið að fást við innleiðingu nýrrar aðalnámskrár og hafa þeir fylgt tímasettri verkefnisáætlun. Sérstakur stýrihópur fylgir verkefninu eftir og nú fyrir stuttu var stofnuð námskrárnefnd sem halda á utan um birtingarmynd […]

Lesa Meira>>

28. janúar 2013 Nammi fyrir heilann þinn

28. janúar 2013

Stýrihópur um Vallaskóla sem heilsueflandi skóla var skipaður í nóvember sl. Á fundi hópsins var ákveðið að forgangsverkefni okkar yrði að taka fyrir mataræði og tannheilsu og munum við vinna að því fram í október á næsta skólaári. Ein af hugmyndunum […]

Lesa Meira>>

Nammi fyrir heilann þinn

28. janúar 2013

Stýrihópur um Vallaskóla sem heilsueflandi skóla var skipaður í nóvember sl. Á fundi hópsins var ákveðið að forgangsverkefni okkar yrði að taka fyrir mataræði og tannheilsu og munum við vinna að því fram í október á næsta skólaári.

Lesa Meira>>

Hundraðdagahátíðin

25. janúar 2013

100dagahátíðin er fastur liður í 1. bekk en þá halda nemendur upp á hundraðasta skóladaginn, sem er þá í dag 25. janúar.

Lesa Meira>>
Kári og Fannar Þór

Ull er smart

25. janúar 2013

NEVA hvatti samnemendur sína að mæta í ullarpeysu í tilefni bóndadagsins og upphaf þorra.

Lesa Meira>>

Framhaldsskólakynning

22. janúar 2013

Þriðjudaginn 22. janúar nk. verður kynning á starfi framhaldsskólanna, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni. Kynningin fer fram í Sunnulækjarskóla og hefst kl. 18:00 í Fjallasal. Hún er ætluð nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra. Að kynningunni standa fulltrúar hvors skóla fyrir […]

Lesa Meira>>

FSu og ML – kynning á framhaldsskólum í nærumhverfi Vallaskóla

17. janúar 2013

Næstkomandi þriðjudag, 22. janúar, verður kynning á starfi framhaldsskólanna, Fjölbrautaskóla Suðurlands og Menntaskólans að Laugarvatni, í Sunnulækjarskóla. Kynningin verður í kl. 18:00 í Fjallasal og er ætluð nemendum í 10. bekk og forráðamönnum þeirra. Að kynningunni standa fulltrúar hvors skóla […]

Lesa Meira>>

Foreldrafræðsla í unglingadeild

15. janúar 2013

Dagana 14. og 15. janúar nk. mun hún Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í skólann fyrir nemendur á unglingastigi í Vallaskóla. Sigga Dögg mun í framhaldi af þeirri fræðslu vera með fyrirlestur fyrir foreldra í sal skólans, Austurrýminu […]

Lesa Meira>>

Annaskil list- og verkgreina

14. janúar 2013
Lesa Meira>>

Unglingar og kynlíf

11. janúar 2013

Dagana 14. og 15. janúar nk. mun hún Sigga Dögg kynfræðingur koma með kynfræðslu inn í skólann fyrir nemendur á unglingastigi í Vallaskóla. Sigga Dögg mun í framhaldi af þeirri fræðslu vera með fyrirlestur fyrir foreldra í sal skólans, Austurrýminu […]

Lesa Meira>>