Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Haustfrí
Í dag, mánudaginn 29. október, hefst seinni dagur haustfrísins. Njótið vel. Kennsla hefst aftur á morgun skv. stundaskrá, þriðjudaginn 30. október.
Lesa Meira>>Cucina italiana
Í Vallaskóla eru tveir hópar af nemendum 9. og 10. bekkjar í vali í matreiðslu. Nemendur eru áhugasamir í þessum tímum og tímarnir eiga auðvitað að vera gagnlegir og skemmtilegir.
Lesa Meira>>Lið Vallaskóla í Spurningakeppni grunnskólanna
Nú er ljóst hverjir verða fulltrúar Vallaskóla í Spurningakeppni grunnskólanna sem fer fram innan tíðar. Eins og flestir vita þá náði lið Vallaskóla mjög góðum árangri í fyrra.
Lesa Meira>>Umhverfisvaktin
Frá byrjun þessa skólaárs hafa nemendur á yngsta stigi séð um að vakta lóð Vallaskóla hvað rusl varðar.
Lesa Meira>>Norræna skólahlaupið
Hið árlega Norræna skólahlaup var haldið í dag, 18. október. Það viðraði vel en mörgum þótti nú frekar napurt.
Lesa Meira>>NEVA Fundur 18. október 2012
Neva, fundur fimmtudaginn 18. október Mættir: Esther, Hjördís Inga, Elísa, Guðbjartur, Kári, Anna Júlía, Hallgerður, Dagur og Guðbjörg. Fundur settur klukkan 13:41. 1. Barnadiskó. Gekk vel. Allir ánægðir. Þarf að skila namminu sem varð umfram. Mamma Alexöndru Bjargar og Önnu …
NEVA Fundur 18. október 2012 Read More »
Lesa Meira>>Grunnskólamót HSK í frjálsum íþróttum
Vallaskóli tók þátt í Grunnskólamóti HSK sem haldið var á Laugarvatni ekki fyrir svo löngu síðan. Mótið er fyrir nemendur í 5.-10. bekk og fóru um 30 krakkar úr Vallaskóla á mótið, c.a. 5-6 úr hverjum árgangi.
Lesa Meira>>Samsöngur á bleikum degi
Í morgun, 12. október, var sungið saman í Valhöll. Og eins og sjá má voru auðvitað margir í bleikum fötum en í dag var bleikur dagur haldinn um allt land.
Lesa Meira>>Ávaxtaspjót
Nú má segja að þau tíðkist hollu ávaxtaspjótin, enda afar heilsusamleg eins og sjá má má myndinni.
Lesa Meira>>