Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Sumardagurinn fyrsti

25. apríl 2013

Í dag, fimmtudaginn 25. apríl, er sumardagurinn fyrsti. Þá er frí hjá okkur öllum. Njótið vel!

Lesa Meira>>

Sumardiskó fyrir alla nemendur í 1.-7. bekk

24. apríl 2013

SumarDiskó í Zelsíuz Miðvikudaginn 24. apríl næstkomandi ætla stelpur úr 8. bekk að halda diskótek fyrir 1.-4. bekk annars vegar og 5.-7. bekk hins vegar. Stelpurnar munu sjá um tónlist og aðra skemmtun á diskótekinu. Diskótekið fyrir 1.-4. bekk hefst […]

Lesa Meira>>

Fundargerð skólaráðs

24. apríl 2013

Fundargerð af fundi Skólaráðs frá því 12. mars er komin á heimasíðuna.

Lesa Meira>>

Hæfileikakeppni NEVA

24. apríl 2013

Hæfileikakeppni var haldin í Vallaskóla þann 16. apríl fyrir nemendur í Vallaskóla og Sunnulækjarskóla. Keppnin var vel heppnuð og talsverður fjöldi nemenda úr báðum skólum mættu til að horfa á þessa frábæru skemmtun.

Lesa Meira>>

Árshátíð í 6. bekk

23. apríl 2013

Árshátíð nemenda í 6. bekk verður haldin þriðjudaginn 23. apríl frá kl. 17.30. Hún verður staðsett í Austurrýminu á Sólvöllum. Foreldrar innilega velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.

Lesa Meira>>

Tölvufíkn – fræðsla fyrir 8. bekk

22. apríl 2013

Kæru foreldrar og forráðamenn nemenda í 8. bekk. Tölvufíkn – kannast einhver við það? Viltu vita meira? Taktu þá frá mánudaginn 22. apríl kl. 8.10-9.30. Þorsteinn Kristján Jóhannsson kennari kemur í heimsókn og fjallar um tölvufíkn. Hann hefur farið víða […]

Lesa Meira>>

Perfect

19. apríl 2013

Nemendaleiksýningin Perfect verður sýnd miðvikudaginn 10. apríl og fimmtudaginn 11. apríl. Það er leiklistarval skólans sem setur upp sýninguna. Leikstjóri er Leifur Viðarsson kennari við Vallaskóla. Foreldrar eru velkomnir á sýninguna sem staðsett verður í Litla leikhúsinu, kjallaranum á Sólvöllum. […]

Lesa Meira>>

Sýnt fyrir vini og vandamenn

19. apríl 2013

Þann 11. apríl héldu 5. bekkingar árshátíðina sína. Þar sýndu þeir afrakstur vinnu vetrarins í leikrænni tjáningu. Börnin sýndu bæði leikrit eftir aðra og nokkra frumsamda leikþætti. Í lokin sungu þau saman lag á dönsku. Síðan gæddu allir sér á […]

Lesa Meira>>

Árshátíð í 4. bekk

18. apríl 2013

Árshátíð nemenda í 4. bekk verður haldin fimmtudaginn 18. apríl frá kl. 18.00. Hún verður staðsett í Austurrýminu á Sólvöllum. Foreldrar innilega velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.

Lesa Meira>>

Árshátíð í 3. bekk

17. apríl 2013

Árshátíð nemenda í 3. bekk verður haldin miðvikudaginn 17. apríl frá kl. 17.30. Hún verður staðsett í Austurrýminu á Sólvöllum. Foreldrar innilega velkomnir. Nánar í upplýsingapósti frá umsjónarkennurum.

Lesa Meira>>

Hæfileikakeppni á unglingastigi

16. apríl 2013

Þriðjudagskvöldið 16. apríl stendur NEVA fyrir hæfileikakeppni á unglingastigi. Hún fer fram í Austurrýminu frá kl. 20-22.

Lesa Meira>>

Árshátíð í 7. bekk

15. apríl 2013

Krakkarnir í 7. bekk héldu velheppnaða árshátíð fyrir stuttu og buðu foreldrum sínum upp á skemmtilega leik- og söngdagskrá. Myndir frá hátíðinni eru nú til sýnis undir Myndefni hér á síðunni.

Lesa Meira>>