Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Fréttir úr iðnnáminu

11. desember 2012

Iðnnámsvalið í 9. bekk fór í heimsókn á Bílaþjónustu Péturs ehf. fyrir skömmu.

Lesa Meira>>

Tarzanleikur

10. desember 2012

Tarzanleikur verður í íþróttatímum dagana 10.-14. desember.

Lesa Meira>>

NEVA Fundur 10. desember 2012

10. desember 2012

Neva fundur fimmtudaginn 10. desember 2012 Mættir: Esther, Kári, Viktoría, Hallgerður, Dagur, Anna Júlía, Hergeir, Guðbjörg og Már. Formannsskipti Þar sem Esther er að fara yfir í FSu er skipt um formann. Fulltrúi frá hennar bekk er nú Hergeir Grímsson …

NEVA Fundur 10. desember 2012 Lesa meira »

Lesa Meira>>

Samsöngur í Valhöll

10. desember 2012

Hér má sjá mynd af nemendum í 1. og 2. bekk en í síðasta tíma föstudaginn 7. desember var haldin söngstund í Valhöll. Og auðvitað voru jólalög sungin af miklum móð.

Lesa Meira>>

Rappað um Biblíuna

7. desember 2012

Í 7. bekk hafa nemendur verið að vinna verkefni í trúarbragðafræði sem er samþætt námi í íslensku.

Lesa Meira>>

Aðventan

4. desember 2012

Aðventan er hafin og upphafið að henni í Vallaskóla er skreytingadagurinn. Hann var haldinn 30. nóvember sl. Þá setjum við að öllu jöfnu hefðbundna kennslu til hliðar og skreytum skólann með allskonar jólaskrauti, eins og hefðin gerir ráð fyrir.

Lesa Meira>>

Umburðarlyndi

3. desember 2012

Í haust unnu nemendur í skólanum með dyggðina umburðarlyndi. Einn liður í þeirri vinnu var að nemendur í 10. bekk skiptu liði og fóru í heimsókn til yngri skólafélaga sinna og fræddu þau um skoðanir sínar og svörðuðu spurningum.

Lesa Meira>>

Landsátak gegn einelti – skrifum undir

2. desember 2012

Skrifum undir þjóðarsáttmálann um baráttuna gegn einelti. Sjá á heimasíðu verkefnisstjórnar á www.gegneinelti.is .

Lesa Meira>>

Skreytingadagur

30. nóvember 2012
Lesa Meira>>

Árshátíð unglingastigs

29. nóvember 2012

ÁRSHÁTÍÐ UNGLINGASTIGS 2012-2013 Árshátíð í 8., 9. og 10. bekk Vallaskóla verður haldin í íþróttahúsi Vallaskóla, fimmtudaginn 29. nóvember 2012. Kvöldið hefst á hátíðarkvöldverði fyrir 10. bekk. Húsið opnar kl. 18.00 en borðhald hefst kl. 18:30. Boðið verður upp á …

Árshátíð unglingastigs Lesa meira »

Lesa Meira>>

Ný skólastefna Árborgar

27. nóvember 2012

Opinn samráðs- og stefnumótunarfundur um nýja skólastefnu Árborgar verður haldinn í Sunnulækjarskóla miðvikudaginn 28. nóvember 2012 kl. 17-18:30.

Lesa Meira>>

Hrókurinn – skákmót Vallaskóla

26. nóvember 2012

Í dag verður haldið meistaramót Vallaskóla í skák, betur þekkt sem Hrókurinn. Staður: Vallaskóli aðalanddyrið á Sólvöllum Tími: Mánudagurinn 26. nóvember kl 13-14:30 Flokkar: 1.-6. bekkur og 7.-10. bekkur Allir nemendur Vallaskóla mega taka þátt! Verðlaunapeningar og farandgripur í verðlaun …

Hrókurinn – skákmót Vallaskóla Lesa meira »

Lesa Meira>>