Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Rósaball NEVA

12. febrúar 2013

NEVA, Nemendafélag Vallaskóla, mun halda Rósaball 14. febrúar fyrir nemendur í 8.-10. bekk – Austurrýminu á Sólvöllum.

Lesa Meira>>

Bolludagur

11. febrúar 2013

Bolludagurinn er í dag. Nemendur í 10. bekk verða með bollusölu fyrir nemendur í 8.-10. bekk. Er það liður í fjáröflun þeirra vegna skólaferðalagsins í vor. Bollurnar eru svo auðvitað á sanngjörnu bolludagsverði. Vatnsdeigsbolla með súkkulaði kostar einungis 150 kall. …

Bolludagur Read More »

Lesa Meira>>

Netfréttabréf forvarnahóps Árborgar nr. 1

11. febrúar 2013

Netfréttabréf 1. tbl.

Lesa Meira>>

Undirbúningur fyrir Skólahreysti

8. febrúar 2013

Föstudaginn 8.febrúar verður undankeppni fyrir Skólahreysti. Nemendur í 9. og 10.bekk, sem vilja taka þátt í Skólahreysti mæta í íþróttahúsið kl:12.20 og taka þátt í undankeppninni. Valið verður í lið Vallaskóla eftir þessa undankeppni.

Lesa Meira>>

Öskudagsveisla í féló

8. febrúar 2013

Miðvikudaginn 13. febrúar næstkomandi stendur félagsmiðstöðin Zelsiuz fyrir öskudagsskemmtun fyrir börn í 1. – 7. bekk.

Lesa Meira>>

Þemadagar

6. febrúar 2013

Þemadagar standa yfir dagana 5. og 6. febrúar. Þemað í ár er ,,Í aldanna rás“. Á þemadögum setjum við stundatöfluna til hliðar og breytum til í skólastarfinu með því að fást við öðruvísi og spennandi verkefni, svona til að brjóta …

Þemadagar Read More »

Lesa Meira>>

Þemadagar

6. febrúar 2013

Þemadagar standa yfir dagana 5. og 6. febrúar. Þemað í ár er ,,Í aldanna rás“. Sjá nánar fréttabréf hér.

Lesa Meira>>

Þá og nú

6. febrúar 2013

Þá er tveimur hressilegum þemadögum lokið. Að venju var margt skemmtilegt í boði og nemendur voru almennt ánægðir með þessa tvo daga sem uppbrotið varði.

Lesa Meira>>

Þemadagar

5. febrúar 2013

Þemadagar standa yfir dagana 5. og 6. febrúar. Þemað í ár er ,,Í aldanna rás“. Á þemadögum setjum við stundatöfluna til hliðar og breytum til í skólastarfinu með því að fást við öðruvísi og spennandi verkefni, svona til að brjóta …

Þemadagar Read More »

Lesa Meira>>

Veffréttir 2006

5. febrúar 2013

Nú geta áhangendur eldri veffrétta Vallaskóla glaðst. Veffréttir frá árinu 2006 eru nú til reiðu undir ,,Fréttabréf“ hér að neðan til hægri.

Lesa Meira>>

4. febrúar 2013 Munntóbak eða ekki munntóbak?

4. febrúar 2013

Tilkynning til foreldra Á markaðinn er komin ný neysluvara sem heitir KICKUP – ENERGY EFFECT. Hún er framleidd í litlum baukum/dollum sem innihalda litla poka sem svipa til umbúða utan um munntóbak. Varan fæst í ýmsum bragðtegundum og baukarnir eru …

4. febrúar 2013 Munntóbak eða ekki munntóbak? Read More »

Lesa Meira>>

100

1. febrúar 2013

Allt frá skólabyrjun hafa nemendur 1. bekkja verið að telja þá daga sem þeir eru í skólanum. Í tengslum við talninguna er unnið á áhugaverðan hátt með tölur og tugi. Föstudaginn 25. janúar náðu nemendur 1. bekkja svo þeim merka …

100 Read More »

Lesa Meira>>