Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Árshátíð 2. bekkja
Verður haldin í dag, fimmtudaginn 21. apríl kl. 17.30-19.00. Árshátíðin verður í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn Engjavegsmegin. Góða skemmtun!
Lesa Meira>>Lokakeppni Kveiktu
Lokakeppni í spurningakeppni Vallaskóla, Kveiktu, verður haldin í dag. Spennandi verður að sjá hvaða bekkjalið mætast í úrslitum eftir undankeppnirnar.
Lesa Meira>>Flottur hópur í góðverkum
Fimmtudaginn 14. mars héldu nemendur í 7. MK Vallaskóla til HSu vopnuð plasthönskum, plastpokum og kústum. Tilgangurinn var að gera góðverk sem fólst í að tína upp rusl í kringum stofnunina.
Lesa Meira>>Lokabaráttan í KVEIKTU
Þá er lokið annarri umferð í spurningakeppninni KVEIKTU. Eftir standa tvö lið; 9. RS og 10. MA. Þá er lokabaráttan ein eftir og verður hún fimmtudaginn 21. mars í 4. og 5. tíma (hefst klukkan 10:30) – í Austurrými Vallaskóla.
Lesa Meira>>Eitísþema
NEVA stendur fyrir 80´s þema föstudaginn 15. mars. Þá er um að gera fyrir nemendur að róta í fataskápum foreldrana og finna einhverjar bitastæðar flíkur til að klæðast í tilefni dagsins, og auðvitað þurfa svo starfsmenn að þurrka rykið af gömlu grifflunum, leðurbindinu, glansgallanum og …
Lesa Meira>>14. mars 2013 Kornvörur
Kæru foreldrar/forráðamenn Hér koma nokkrir punktar um mikilvægi þess að velja grófar kornvörur frekar enn fínunnar vörur og eitt heilsubrauð fylgir með. Heilkornavörur eru næringarríkar Kornvörur, sérstaklega vörur úr heilu korni, eru næringarríkur matur. Í þeim eru fjöldi næringarefna sem …
14. mars 2013 Kornvörur Read More »
Lesa Meira>>Sigur í undanúrslitum Skólahreysti
Lið Vallaskóla vann 2. undanúrslitariðil í Skólahreysti MS 2013, dyggilega stutt af áhorfendum úr 9. bekk Vallaskóla. Voru lið úr grunnskólum vítt og breitt af Suðurlandi mætt til leiks.
Lesa Meira>>Starfskynning í 10. bekk
Starfskynningar í 10. bekk fara fram 13. og 14. mars. 15. mars skila nemendur svo af sér skýrslu um starfskynningarnar. Sjá nánar hér.
Lesa Meira>>