Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Foreldrabréf að vori

11. júní 2013

Hér má nálgast foreldrabréf yngri og eldri deildar að vori 2012-2013. Foreldrabréf eldri deildar að vori Foreldrabréf yngri deildar að vori

Lesa Meira>>

Starfsdagur

10. júní 2013

í dag, mánudaginn 10. júní er starfsdagur. Athugið að skrifstofan verður lokuð í dag frá kl. 10.00-16.00 vegna starfsmannaferðar.

Lesa Meira>>

Frá Skólavistun

10. júní 2013

Nú þegar daginn er farið að lengja og gróðurinn farinn að taka við sér förum við á Skólavistun einnig að búa okkur undir sumarið. Hér eru nokkur atriði sem huga þarf að: Skólalok Síðasti skóladagurinn í Vallaskóla verður þriðjudaginn 4. […]

Lesa Meira>>

Próftafla 5.-10. bekkur – vorpróf 2013

7. júní 2013

Hér má sjá próftöfluna fyrir vorið 2013. Hún gildir fyrir 5.-10. bekk. Nánari upplýsingar um síðustu daga skólaársins verða sendar út fljótlega í sérstöku foreldrabréfi. Eldri deild – próftafla fyrir 24. maí – 31. maí 2013

Lesa Meira>>

Skólaslit í 10. bekk

7. júní 2013

Föstudagurinn 7. júní – Starfsdagur í Vallaskóla og skólaslit verða hjá 10. bekk. Skólaslit hjá 10. bekk: Æfing verður haldin kl. 12.00 í íþróttasalnum (nauðsynlegt að allir nemendur mæti). Athöfnin sjálf hefst kl. 18.00 og fer fram í íþróttasalnum á […]

Lesa Meira>>

Ýmsar praktískar upplýsingar

7. júní 2013

Bekkjaljósmyndir af 1. og 5. bekk eru nú tilbúnar hjá Filmverki. Foreldrar/forráðamenn eru beðnir um að nálgast myndirnar þar og greitt er fyrir myndirnar í Filmverki. Bekkjamyndir af 10. bekk eru í vinnslu og verða tilbúnar innan fárra daga hjá […]

Lesa Meira>>

Skólaslit í 1.-9. bekk

6. júní 2013

Fimmtudagur 6. júní – Skólaslit og einkunnaafhending Skólaslit kl. 9:00 fyrir nemendur í 1. – 4. bekk. Dagskrá í íþróttasalnum, ávarp skólastjóra og tónlistaratriði. Nemendur 1. – 4. bekkja mæta fyrst í salinn og fylgja svo umsjónarkennara sínum í heimastofur […]

Lesa Meira>>

Starfsdagur

5. júní 2013

Í dag, miðvikudaginn 5. júní er starfsdagur. Nemendur í fríi.

Lesa Meira>>

Setning vinnuskólans 6. júní

5. júní 2013

VINNUSKÓLINN Í ÁRBORG 2013- setning vinnuskólans er fimmtudaginn 6. júní 2013 í Sunnulækjarskóla. Nemendum vinnuskólans er boðið að koma ásamt foreldra/forráðamanni og vera við setninga í Sunnulækjaskóla fimmtudaginn 6. júní, og byrjar kl 20:00.

Lesa Meira>>

Vorhátíðardagur 4. júní

4. júní 2013

Þriðjudagurinn 4. júní – Vorhátíðardagur Nemendur í 1. – 4. bekk mæta kl. 8:10 í skólann og byrja daginn með umsjónarkennurum sínum. Klukkan 10:25 hefst vorhátíð Vallaskóla sem haldin verður á frjálsíþróttasvæði við Tíbrá. Þeir sem vilja mega koma í eða með […]

Lesa Meira>>

Vordagur 3. júní

3. júní 2013

Mánudagur 3. júní 1. bekkur fer í sund og útiveru. 2. bekkur fer í sund gönguferð. 3. bekkur fer í sund og gönguferð. 4. bekkur fer í golfkennslu í boði Golfklúbbs Selfoss á Svarfhólsvelli. Nauðsynlegt er að klæða sig eftir […]

Lesa Meira>>

Námsmatsdagur 5.-10. bekkur

31. maí 2013

Föstudagurinn 31. maí – Námsmatsdagur 5. bekkur – Kl. 8.10 Próf í íslensku (stafsetning og lesskilngur). Kl. 9.50 Próf í íslensku (bókmenntir og ljóð). Nemendur taka prófin í bekkjarstofu. Nemendur fara heim að prófum loknum. 6. bekkur – Kl. 8.10 […]

Lesa Meira>>