Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
14. mars 2013 Kornvörur
Kæru foreldrar/forráðamenn Hér koma nokkrir punktar um mikilvægi þess að velja grófar kornvörur frekar enn fínunnar vörur og eitt heilsubrauð fylgir með. Heilkornavörur eru næringarríkar Kornvörur, sérstaklega vörur úr heilu korni, eru næringarríkur matur. Í þeim eru fjöldi næringarefna sem …
14. mars 2013 Kornvörur Read More »
Lesa Meira>>Sigur í undanúrslitum Skólahreysti
Lið Vallaskóla vann 2. undanúrslitariðil í Skólahreysti MS 2013, dyggilega stutt af áhorfendum úr 9. bekk Vallaskóla. Voru lið úr grunnskólum vítt og breitt af Suðurlandi mætt til leiks.
Lesa Meira>>Starfskynning í 10. bekk
Starfskynningar í 10. bekk fara fram 13. og 14. mars. 15. mars skila nemendur svo af sér skýrslu um starfskynningarnar. Sjá nánar hér.
Lesa Meira>>Fermingarferðalag
Nemendur í 8. bekk fara í fermingarferðalag í dag. Lagt af stað kl. 8.30 frá Vallaskóla.
Lesa Meira>>Að næra sál og líkama
Aðalhátíð Stóru upplestrarkeppninnar á svæði Vallaskóla var haldin 7. mars sl. í Sunnulækjarskóla. Skólarnir sem tóku þátt utan Vallaskóla voru: Sunnulækjarskóli, Grunnskólinn í Þorlákshöfn, Grunnskólinn í Hveragerði og Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri. Skáld keppninnar að þessu sinni voru þau …
Að næra sál og líkama Read More »
Lesa Meira>>Kveiktufréttir
Þá er spurningakeppni Vallaskóla; „KVEIKTU“ – hafin í sjötta sinn. Það eru nemendur á efsta stigi sem taka þátt.
Lesa Meira>>Stóra upplestrarkeppnin
Stóra upplestrarkeppnin á svæði Vallaskóla fer fram fimmtudaginn 7. mars. Hún verður haldin í Sunnulækjarskóla kl. 14.00. Fyrir hönd Vallaskóla taka þátt: Jóhann Bragi Ásgeirsson, Karolina Konieczna og Sandra Jónsdóttir. Varamaður er Sigdís Erla Ragnarsdóttir.
Lesa Meira>>Upplestrarhátíð í Vallaskóla
Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram föstudaginn 22. febrúar sl.
Lesa Meira>>Þorgrímur Þráinsson
Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom til okkar í heimsókn fyrir stuttu og var með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 10. bekk.
Lesa Meira>>Vorönn hafin
Það fylgir annaskilunum og foreldradegi í febrúar að kíkja á Handverkssýningu Vallaskóla og fá sér köku og kakó.
Lesa Meira>>Vetrarfrí
Dagur tvö í vetrarfríi, þriðjudaginn 26. febrúar. Sjáumst á morgun í skólanum, 27. febrúar.
Lesa Meira>>