Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Skólaþríþraut Frjálsíþróttasambands Íslands
Þrjár stúlkur úr 6. bekk í Vallaskóla tóku þátt í lokakeppni Skólaþríþrautar Frjálsíþróttasambands Íslands á laugardaginn, 4. maí. Til keppni var boðið þeim sem náðu bestum árangri í undankeppni sem haldin var í skólunum fyrr í vetur, en keppt er …
Skólaþríþraut Frjálsíþróttasambands Íslands Read More »
Lesa Meira>>Ljósmyndataka í 10. bekk og ruslatínsla
Það er nóg að gera hjá árgangi 1997. Ekki aðeins er útskriftin framundan og útskriftarferðalag heldur á að festa þau á mynd í dag, þriðjudaginn 7. maí, og svo þurfa þau einnig að taka þátt í ruslatínslu eftir hádegið sem …
Ljósmyndataka í 10. bekk og ruslatínsla Read More »
Lesa Meira>>Uppskerutónleikar í 2. bekk
Kæru foreldrar/forráðamenn. Nú fer vetrarstarfi tónlistaruppeldis í 2. bekk senn að ljúka. Mig langar því að bjóða ykkur að mæta með börnum ykkar á litla „tónleika“ nemendanna. Þeir verða haldnir þriðjudaginn 7. maí í Austurrými Vallaskóla. Vegna stærðar bekkjanna mæta …
Uppskerutónleikar í 2. bekk Read More »
Lesa Meira>>Skólavistun – Undirbúningur fyrir sumarið og skólalok
Nú þegar daginn er farið að lengja og gróðurinn farinn að taka við sér förum við á Skólavistun einnig að búa okkur undir sumarið.
Lesa Meira>>Úrslit í Skólahreysti
Lið Vallaskóla hafnaði í 8. sæti í úrslitakeppni Skólahreysti sem fram fór í gærkvöldi. Það er glæsilegur árangur að enda í hópi 10 bestu grunnskólaliða í Skólahreysti og því mega þau Harpa Hlíf, Teitur, Eysteinn, Konráð, Eydís og Rannveig una …
Úrslit í Skólahreysti Read More »
Lesa Meira>>Úrslitakeppnin í Skólahreysti
Þá er komið að því. Lið Vallaskóla keppir í úrslitakeppni Skólahreysti í kvöld, sem fram fer í Laugardalshöll. Stuðningslið 8.-10. bekkjar undirbýr sig nú að kappi og ætlar að hvetja okkar fólk til dáða að sjálfsögðu!
Lesa Meira>>Hestar og hestaíþróttin
Fyrir skömmu var farið með valhóp 10. bekkjar í íþróttum í reiðhöll Sleipnis og þar tóku þeir Ingi Björn í 10. AH og faðir hans á móti okkur.
Lesa Meira>>Nýr matseðill
Matseðill maímánaðar er kominn á heimasíðu. Á þessum seðli má sjá tvo nýja rétti – verði ykkur að góðu!
Lesa Meira>>Fundargerð skólaráðs 12. mars 2013
Fundur haldinn í skólaráði Vallaskóla þriðjudaginn 12. mars kl. 17:00 á kaffistofu kennara. Mættir eru: Guðrún Eylín Magnúsdóttir, Helga R. Einarsdóttir, Svanfríður K. Guðmundsdóttir, Hergeir Grímsson, Jón Özur Snorrason, Gunnar Bragi Þorsteinsson,Guðbjartur Ólason, Hrönn Bjarnadóttir og Kári Valgeirsson. 1. mál …
Fundargerð skólaráðs 12. mars 2013 Read More »
Lesa Meira>>