Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Fermingarferðalag

12. mars 2013

Nemendur í 8. bekk fara í fermingarferðalag í dag. Lagt af stað kl. 8.30 frá Vallaskóla.

Lesa Meira>>

Að næra sál og líkama

12. mars 2013

Aðalhátíð Stóru upplestrarkeppninnar á svæði Vallaskóla var haldin 7. mars sl. í Sunnulækjarskóla. Skólarnir sem tóku þátt utan Vallaskóla voru: Sunnulækjarskóli, Grunnskólinn í Þorlákshöfn, Grunnskólinn í Hveragerði og Barnaskólinn á Eyrarbakka og Stokkseyri. Skáld keppninnar að þessu sinni voru þau …

Að næra sál og líkama Lesa meira »

Lesa Meira>>

Kveiktufréttir

8. mars 2013

Þá er spurningakeppni Vallaskóla; „KVEIKTU“ – hafin í sjötta sinn. Það eru nemendur á efsta stigi sem taka þátt. 

Lesa Meira>>

Stóra upplestrarkeppnin

7. mars 2013

Stóra upplestrarkeppnin á svæði Vallaskóla fer fram fimmtudaginn 7. mars. Hún verður haldin í Sunnulækjarskóla kl. 14.00. Fyrir hönd Vallaskóla taka þátt: Jóhann Bragi Ásgeirsson, Karolina Konieczna og Sandra Jónsdóttir. Varamaður er Sigdís Erla Ragnarsdóttir.

Lesa Meira>>

Upplestrarhátíð í Vallaskóla

5. mars 2013

Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram föstudaginn 22. febrúar sl.

Lesa Meira>>

Þorgrímur Þráinsson

4. mars 2013

Rithöfundurinn Þorgrímur Þráinsson kom til okkar í heimsókn fyrir stuttu og var með forvarnafræðslu fyrir nemendur í 10. bekk.

Lesa Meira>>

Vorönn hafin

27. febrúar 2013

Það fylgir annaskilunum og foreldradegi í febrúar að kíkja á Handverkssýningu Vallaskóla og fá sér köku og kakó.

Lesa Meira>>

Vetrarfrí

26. febrúar 2013

Dagur tvö í vetrarfríi, þriðjudaginn 26. febrúar. Sjáumst á morgun í skólanum, 27. febrúar.

Lesa Meira>>

Vetrarfrí

25. febrúar 2013

Í dag er vetrarfrí, mánudaginn 25. febrúar. Njótið dagsins.

Lesa Meira>>

Nýr matseðill

22. febrúar 2013

Matseðill marsmánaðar er kominn á heimasíðuna.

Lesa Meira>>

22. febrúar 2013 Burstum tennurnar

22. febrúar 2013

Hér eru tvö myndbönd sem eru á síðu landlæknisembættis og fjalla um tannburstun. Tannburstun 1 Tannburstun 2  

Lesa Meira>>

Vorönn hefst

21. febrúar 2013

Kennt skv. stundaskrá.

Lesa Meira>>