Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Úti er veður vott

27. september 2013

Nemendur í 6. GEM og 6. SKG klæddu sig upp og drifu sig í útikennslu núna í vikunni þrátt fyrir rigningu.

Lesa Meira>>

Samræmd könnunarpróf – íslenska 4. og 7. bekkur

26. september 2013
Lesa Meira>>

26. september 2013 Fólk á norðlægum slóðum þarf D-vítamín úr fæðu

26. september 2013

D-vítamín myndast í húðinn fyrir tilstilli útfjólublárra geisla sólar eða sólarlampa. Hægt er að fá nægilegt D-vítamín með því að vera úti í sól með bert andlit og hendur í stuttan tíma á dag að sumri til að D-vítamín myndist …

26. september 2013 Fólk á norðlægum slóðum þarf D-vítamín úr fæðu Read More »

Lesa Meira>>

Matseðill október

26. september 2013

Þá er matseðill októbermánaðar kominn á heimasíðuna, sjá ,,Matseðill mánaðarins“ hér til vinstri.

Lesa Meira>>

Samræmd könnunarpróf – stærðfræði 10. bekkur

25. september 2013
Lesa Meira>>

Grænn dagur og jákvæð samskipti

25. september 2013

Allt er vænt sem er grænt. Það á sérstaklega um ,,græna kallinn“ í Olweusaráætluninni gegn einelti. Grænn dagur var einmitt haldinn föstudaginn 20.9 í Vallaskóla og allir hvattir til að mæta í einhverju grænu.

Lesa Meira>>

Samræmd könnunarpróf – enska 10. bekkur

24. september 2013
Lesa Meira>>

Samræmd könnunarpróf – íslenska 10. bekkur

23. september 2013
Lesa Meira>>

Grænn dagur

20. september 2013

Föstudaginn 20. september er grænn dagur í Vallaskóla. Þá eru allir, nemendur og starfsmenn skólans, hvattir til að klæðast einhverju grænu og styðja þannig Olweusaráætlunina gegn einelti og gera hana sýnilega á skemmtilegan hátt. Í því felst boðskapurinn auðvitað að allir vilja …

Grænn dagur Read More »

Lesa Meira>>

Foreldrakynning í 2. bekk

20. september 2013

Fer fram föstudaginn 20. september frá kl. 8.10-9.00. Tekið er á móti foreldrum í stofu 37 í Valhöll. Nemendur í 2. bekk verða í íþróttatíma á meðan foreldrakynningum stendur.

Lesa Meira>>

Samræmd könnunarpróf

20. september 2013

Samræmd könnunarpróf í 4., 7. og 10. bekk verða haldin í vikunni 23.-27. september. 10. bekkur verður í prófum frá 23.-25. september og 4. og 7. bekkur dagana 26.-27. september.

Lesa Meira>>

NEVA Fundur 19. september 2013

20. september 2013

Neva fundur 19.9.2013 Mættir. Ívar, Sunneva, Anna, Dagur, Þórunn, Guðbjörg, Þóra, Hafrún. Fundargerð ritar MIM. 1. Ball eftir samræmd próf. Ekki hægt. Hugsanlegt að skoða 9. október. Þemaball, hiphop, halloween, hippaball, vinaball, bjóða 2 úr öðrum skóla. Vantar hljómsveit/DJ. 2. …

NEVA Fundur 19. september 2013 Read More »

Lesa Meira>>