Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Foreldri! Hvað er barnið þitt að gera í símanum? En í Ipad-inum?

20. febrúar 2014

Þriðjudaginn 25. febrúar næstkomandi stendur forvarnarteymi Árborgar, grunnskólarnir á Selfossi og foreldrafélög grunnskólanna fyrir fræðslufyrirlestri um internet- og nýmiðlanotkun í samstarfi við samtökin SAFT og Heimili og skóla. Þættir eins og neteinelti, netsamskipi og hinir ýmsu samskiptamiðlar verða skoðaðir ásamt […]

Lesa Meira>>

Munum eftir fjáröfluninni 25. febrúar

19. febrúar 2014

Kaffisala á foreldradaginn 25. febrúar á vegum ferðanefndar foreldra nemenda í 10. bekk. Einnig kökubasar. Sjá auglýsingu.

Lesa Meira>>

Bingó!

18. febrúar 2014

Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 19:30 verður haldið Þorrabingó í Vallaskóla. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! Bingóið verður haldið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg. Bingóið er liður í fjáröflun fyrir vorferðalag 10. bekkjar í […]

Lesa Meira>>

Bingó!

18. febrúar 2014

Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 19:30 verður haldið Þorrabingó í Vallaskóla. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! Bingóið verður haldið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg. Bingóið er liður í fjáröflun fyrir vorferðalag 10. bekkjar í […]

Lesa Meira>>

Framandi matargerð

18. febrúar 2014

Fyrir nokkrum dögum fengu nemendur í 10. bekk í vali í heimilisfræði heimsókn af kokki sem kenndi þeim að elda indverskan mat og franskan eftirrétt. Varð úr góð veisla sem nemendur nutu vel.

Lesa Meira>>

Annaskipti

17. febrúar 2014

Annaskiptin eru framundan. Vorönn hefst senn. Hér má sjá bréf til foreldra sem einnig var sent út á Mentor.

Lesa Meira>>

Tannlækningar

15. febrúar 2014

Til foreldra /forráðamanna barna í Vallaskóla Við viljum vekja athygli á því að frá 1. janúar 2014 eru tannlækningar gjaldfrjálsar, fyrir utan 2500 kr. árlegt komugjald, fyrir börn á aldrinum 10 til og með 17 ára auk þriggja ára barna. […]

Lesa Meira>>

NEVA Fundur 13. febrúar 2014

14. febrúar 2014

5. fundur 13. febrúar 2014. Mætt: Guðbjörg Ósk, Theódóra, Álfrún, Anna Júlía, Þórunn, Dagur, Sunneva, Ívar. Már ritaði fundargerð. 1. MIM sagði frá samtali við deildarstjóra varðandi „kvöldvöku/vökukvöld“ í lok feb., byrjun mars. Vel tekið í hugmyndina og unnið áfram […]

Lesa Meira>>

Þorrablót í 4. bekk

14. febrúar 2014

Í vikunni var þorrablót hjá krökkunum í 4. bekk. Frá hausti hafa krakkarnir verið að vinna með bókina „Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti“. Þar lærðu þeir um gömlu mánaðaheitin og hvaða störf voru unnin áður fyrr í sveitum landsins. Hver […]

Lesa Meira>>

Bingó!

14. febrúar 2014

Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 19:30 verður haldið Þorrabingó í Vallaskóla. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! Bingóið verður haldið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg.

Lesa Meira>>

Kynning á framhaldsskólanámi – súpufundur í Vallaskóla

13. febrúar 2014

Kynning á framhaldsskólanámi – súpufundur í Vallaskóla fimmtudaginn 13. febrúar Þetta er kynning fyrir foreldra nemenda í 10. bekk í Vallaskóla þar sem farið verður yfir fyrirkomulag og framkvæmd innritunar í framhaldsskóla ásamt hugleiðingum um hvað sé framundan.   Hvenær […]

Lesa Meira>>

Vinagull

13. febrúar 2014

Fyrir skemmstu fórum við í 2. og 6. bekk í Gullin í grenndinni ferðina okkar sem gekk mjög vel og var alveg stór skemmtileg. Við lögðum af stað í myrkri kl. 8:10 og komum heim í björtu rétt fyrir kl. 10:00 […]

Lesa Meira>>