Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Varðandi boðað verkfall 21. maí

20. maí 2014

Á morgun, miðvikudaginn 21. maí, er annar af þremur boðuðum verkfallsdögum í kjaradeilu kennara. Á þessari stundu er ekki ljóst hvort af verkfalli verður og því eru foreldrar og forráðamenn nemenda beðnir um að fylgjast með fréttum í kvöld og í […]

Lesa Meira>>

Skólahreysti – úrslitakeppni

16. maí 2014

    Lið Vallaskóla í Skólahreysti mun keppa til úrslita í dag, föstudaginn 16. maí kl. 20.00. Keppnin fer fram í Laugardalshöll og er bein útsending frá keppninni í sjónvarpinu. Nemendum í 8.-10. bekk verður boðið að fara með sem […]

Lesa Meira>>

Vallaskóli og Skólahreysti – flottur árangur í úrslitakeppninni

16. maí 2014

Lið Vallaskóla í Skólahreysti náði mjög góðum árangri í lokakeppni Skólahreysti en tólf bestu skólar landsins í Skólahreysti ársins 2014 mættust í úrslitum í kvöld, 16. maí. Vallaskóli hafnaði í 5. sæti með 44 stig samanlagt.

Lesa Meira>>

Verkfall grunnskólakennara

13. maí 2014

Eins og fram hefur komið í fjölmiðlum hafa kennarar í grunnskólum boðað verkfall fimmtudaginn 15. maí, miðvikudaginn 21. maí og þriðjudaginn 27. maí og tekur það gildi á umræddum dögum hafi kjarasamningar ekki náðst fyrir þann tíma.

Lesa Meira>>

Nýjar sjálfsmatsskýrslur

12. maí 2014

Vallaskóli hefur notað sjálfsmatstækið ,,Skólapúlsinn“ síðan árið 2011. Nú höfum við birt nýjustu skýrslurnar (2013-2014) úr starfsmanna- og foreldrakönnuninni hér á heimasíðunni. Skýrslurnar veita vonandi góða innsýn í umfangsmikla starsfemi skólans enda eru skýrslurnar sjálfar stórar í sniðum. 

Lesa Meira>>

Skrifað á skinn með fjaðurstaf

9. maí 2014

Fyrir stuttu heimsóttu okkur í 6. bekk Svanhildur María Gunnarsdóttir, safnkennari við Árnastofnun ásamt aðstoðarmanni sínum. Tilefnið var að þann 10. maí 2013 var sett upp sýning í Húsinu á Eyrarbakka á einu handriti úr safni Árna Magnússonar handritasafnara og […]

Lesa Meira>>

Myndataka í 10. bekk

8. maí 2014

Í dag, fimmtudaginn 8. maí, fer fram myndataka í 10. bekk og áramótanemenda í FSu (árgangur 1998). Sjá útsendan póst í Mentor.

Lesa Meira>>

Ljósmyndataka í 1. og 5. bekk

7. maí 2014

Í dag, miðvikudaginn 7. maí, fer fram myndataka í 1. og 5. bekk. Sjá útsendan póst í Mentor.

Lesa Meira>>

Vinnuskóli Árborgar – umsóknarfrestur

5. maí 2014

Umsóknafresti unglinga í vinnuskóla Árborgar 2014 lýkur sunnudaginn 4. maí næstkomandi. Um er að ræða einstaklinga fædda á árunum 1998-2000. Það eru næg störf í boði fyrir unglingana en við skorum á foreldra að virða umsóknarfrestinn og drífa af umsóknarferlið. […]

Lesa Meira>>

Umsóknarfrestur í Vinnuskóla Árborgar rennur út

4. maí 2014

Umsóknarfrestur í Vinnuskóla Árborgar rennur út í dag, sunnudaginn 4. maí. Sjá ,,Tilkynningar“ hér vinstra megin á heimasíðunni.

Lesa Meira>>

Nýr matseðill

2. maí 2014

Matseðill maímánaðar er kominn á heimasíðu. Njótið vel!

Lesa Meira>>

Fyrsti maí

1. maí 2014

Í dag er fimmtudaginn 1. maí. Það er því frí í dag. 

Lesa Meira>>