Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Þórsmörk – ferðasaga

6. júní 2014

Fimmtudaginn 22. maí 2014 lögðu nemendur í 7. bekk Vallaskóla af stað í ferðalag og var förinni heitið í Þórsmörk. Farið var í tveimur rútum frá Guðmundi Tyrfingssyni.

Lesa Meira>>

Setning Vinnuskólans

5. júní 2014

Setning vinnuskólans fer fram fimmtudaginn 5. júní 2014 kl 20:00 – 21:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla.

Lesa Meira>>

Setning Vinnuskólans

5. júní 2014

VINNUSKÓLINN Í ÁRBORG 2014 Setning vinnuskólans fer fram fimmtudaginn 5. júní 2014 kl 20:00 – 21:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla Kæri nemandi Vinnuskólans Þér er boðið að koma ásamt foreldra/forráðamanni við setningu Vinnuskólans. Setningin fer fram í Sunnulækjaskóla fimmtudaginn 6.júní og […]

Lesa Meira>>

Starfsdagur

5. júní 2014

Í dag, fimmtuaginn 5. júní, er starfsdagur hjá okkur í Vallaskóla. Nemendur eru í fríi í dag.

Lesa Meira>>

Skólapúlsinn – nýjar skýrslur

5. júní 2014

Skólapúlsinn – starfsmannakönnun 2013-2014 Skólapúlsinn – foreldrakönnun 2013-2014  Nemendakönnun er væntanleg. Til að skoða eldri sjálfsmatsskýrslur þá skaltu smella hér.

Lesa Meira>>

Vorhátíðardagur

4. júní 2014

Í dag, miðvikudaginn 4. júní, er vorhátíðardagur í Vallaskóla. Sjá nánar í fréttabréfum okkar hér. Athugið foreldar að þið eruð hjartanlega velkomin að koma og borða með okkur grillmat (sjá dagskrá).

Lesa Meira>>

Prjónaskapur í 6. bekk

4. júní 2014

Hér gefur að líta glæsilegt handverk frá nemendum í 6. bekk, tvær lopapeysur sem kláruðust núna í skólalok. Önnur peysan er prjónuð af stúlku en það var drengur sem prjónaði hina.

Lesa Meira>>

Vordagur

3. júní 2014

Í dag, þriðjudaginn 3. júní, er vordagur í Vallaskóla. Sjá nánar í fréttabréfum okkar hér.

Lesa Meira>>

Vordagar

3. júní 2014

Nemendur í 8. bekk fóru í vettvangsferð niður á strönd, heimsóttu fjöruna og Menningarverstöðina á Stokkseyri en komu einnig við á Eyrarbakka og skoðuðu m.a. sjóminjasafnið. Komið var við á Gamla Hrauni þar sem nemendur borðuðu nestið sitt og kíktu á lömb og […]

Lesa Meira>>

Vordagur

2. júní 2014

Í dag, mánudaginn 2. júní, er vordagur í Vallaskóla. Sjá nánar í fréttabréfum okkar hér.

Lesa Meira>>

Hjóladagur 1. – 6. bekkur

30. maí 2014

Hjóladagur 30. maí 1.-6. bekkur. Lögreglan kemur í heimsókn og yfirfer hjól og búnað. Boðið verður upp á hjólabrautir á skólalóð. Góða skemmtun! 4. bekkur = kl. 8:30-9:30 1. bekkur = kl. 9:50-10:30 2. bekkur = kl. 10:30-11:10 3. bekkur […]

Lesa Meira>>

Skólaferðalag 10. bekkinga – ferðasaga

30. maí 2014

Miðvikudaginn 30 .apríl lögðum við af stað í útskriftarferð. Ferðinni var heitið í Skagafjörðinn þar sem við ætluðum að gista á Bakkaflöt, fara í River Rafting, róbótafjós og heimsækja Skotveiðifélagið Ósmann.

Lesa Meira>>