Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Þorrablót í 4. bekk

14. febrúar 2014

Í vikunni var þorrablót hjá krökkunum í 4. bekk. Frá hausti hafa krakkarnir verið að vinna með bókina „Komdu og skoðaðu íslenska þjóðhætti“. Þar lærðu þeir um gömlu mánaðaheitin og hvaða störf voru unnin áður fyrr í sveitum landsins. Hver …

Þorrablót í 4. bekk Lesa meira »

Lesa Meira>>

Bingó!

14. febrúar 2014

Þriðjudaginn 18. febrúar kl. 19:30 verður haldið Þorrabingó í Vallaskóla. Allir velkomnir meðan húsrúm leyfir! Bingóið verður haldið í Austurrýminu á Sólvöllum og gengið er inn um anddyrið við Engjaveg.

Lesa Meira>>

Kynning á framhaldsskólanámi – súpufundur í Vallaskóla

13. febrúar 2014

Kynning á framhaldsskólanámi – súpufundur í Vallaskóla fimmtudaginn 13. febrúar Þetta er kynning fyrir foreldra nemenda í 10. bekk í Vallaskóla þar sem farið verður yfir fyrirkomulag og framkvæmd innritunar í framhaldsskóla ásamt hugleiðingum um hvað sé framundan.   Hvenær …

Kynning á framhaldsskólanámi – súpufundur í Vallaskóla Lesa meira »

Lesa Meira>>

Vinagull

13. febrúar 2014

Fyrir skemmstu fórum við í 2. og 6. bekk í Gullin í grenndinni ferðina okkar sem gekk mjög vel og var alveg stór skemmtileg. Við lögðum af stað í myrkri kl. 8:10 og komum heim í björtu rétt fyrir kl. 10:00 …

Vinagull Lesa meira »

Lesa Meira>>

Lesblinda

12. febrúar 2014

Snævar Ívarsson, framkvæmdastjóri Félags lesblindra á Íslandi, heimsótti Vallaskóla í dag og fræddi nemendur, foreldra og starfsfólk um málefni lesblindra. Afar fróðlegt var að hlýða á erindi Snævars.

Lesa Meira>>

Opið hús í framhaldsskólum

10. febrúar 2014

Framhaldsskólarnir eru margir hverjir að kynna starf sitt með því að halda opið hús. Þar gefst verðandi framhaldsskólanemum, nemendum í 10. bekk, að koma og kynnast því sem fram fer. Hér til hliðar undir ,,Tilkynningar“ má sjá auglýsingar frá hinum ýmsu …

Opið hús í framhaldsskólum Lesa meira »

Lesa Meira>>

NEVA Fundur 6. febrúar 2014

7. febrúar 2014

4. fundur 6. febrúar 2014 Mættar: Guðbjörg Ósk, Theódóra, Álfrún. Már stýrir fundi. 1. Rætt um uppsetningu og útlit árbókar 10. bekkjar. 2. Skipt með sér verkum varðandi árbók. Fundi slitið klukkan 15:00.

Lesa Meira>>

100 var það

7. febrúar 2014

100-daga hátíð var haldin í 1. bekk 4. febrúar sl. Frá fyrsta skóladegi höfum við talið skóladagana og sett upp eitt rör fyrir hvern dag. Þegar komin eru 10 rör setjum við þau saman í einn tug.

Lesa Meira>>

Með allt á hreinu á degi gegn einelti

3. febrúar 2014

Föstudaginn 31. janúar var dagskrá á sal skólans í tilefni af degi gegn einelti í Vallaskóla. Nemendur mættu á sal eftir stigum og hlýddu þar á hugvekju Guðbjarts skólastjóra.

Lesa Meira>>

Nýr matseðill

3. febrúar 2014

Þá er febrúarmatseðillinn kominn á heimasíðuna og þar kennir ýmissa grasa eins og ,,Pizza a la Valló“. Spennandi!

Lesa Meira>>

Viltu lakkrís?

2. febrúar 2014

Kæru foreldrar og forráðamenn barna í Vallaskóla. Næstu daga munu nemendur í 10. bekk ganga í hús á Selfossi og selja lakkrís til styrktar útskriftarferð sinni í vor. Um 600 gr poka er að ræða og kostar stykkið aðeins 1.000 …

Viltu lakkrís? Lesa meira »

Lesa Meira>>

Dagur gegn einelti

31. janúar 2014

Til að vekja athygli á Olweusaráætluninni gegn einelti í Vallaskóla þá höldum við upp á dag gegn einelti í dag, 31. janúar.  Dagskrá: Almennir bekkjafundir. Úrslit kynnt í teikni-, ljós- og hreyfimyndasamkeppni.

Lesa Meira>>