Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Samfés og The Tension

7. mars 2014

Samféshátíðin verður haldin dagana 7.-8. mars. Stúlknahljómsveitin The Tension frá Vallaskóla mun taka þátt í Samfés. Sjá nánar á: http://www.samfes.is/index.php/frettir/204-samfestingurinn-2014

Lesa Meira>>

Framhaldsskólinn og Menntagátt

7. mars 2014

Nú hafa nemendur í 9. og 10. bekk fengið góða kynningu á því sem í boði er í framhaldsskólum landsins eftir velheppnaða ferð í Kópavoginn 6. mars. Þó nemendur í 9. bekk eigi flestir einn vetur eftir í grunnskólanum þá …

Framhaldsskólinn og Menntagátt Lesa meira »

Lesa Meira>>

Framhaldsskólakynningin 6. mars

6. mars 2014

Framhaldsskólakynningin 6. mars (9. og 10. bekkur) Nemendur í 9. og 10. bekk fara á Stóru framhaldsskólakynninguna 6. mars og eiga að vera mætt á staðinn kl 12. Brottför er því um kl. 11.00. Nemendur fá leiðsögn um svæðið. Kynningin …

Framhaldsskólakynningin 6. mars Lesa meira »

Lesa Meira>>

Áhöfn Vallaskóli

6. mars 2014

Óhætt er að segja að starfsmenn Vallaskóla hafi ,,farið á flug“ í öskudagsgleðinni en margir þeirra klæddu sig upp sem flugáhafnarmeðlimi. Nemendur slóu auðvitað heldur ekki slöku við og mættu margir þeirra í skrautlegum og skemmtilegum búningum í tilefni dagsins.

Lesa Meira>>

Öskudagsball í Zelsiuz

5. mars 2014

ÖSKUDAGSBALL Í ZELSIUZ! 9.-10. bekkjar Stelpuklúbburinn í Zelsiuz ætlar að halda alvöru Öskudagsball!! Miðvikudaginn 5. mars (á öskudag) 1.-4. bekkur frá kl. 13:15-15:00 5.-7. bekkur frá kl. 17:00-19:00 Aðgangseyrir 500 kr. sem rennur í sjóð fyrir lokaferð stelpuklúbbsins í maí. …

Öskudagsball í Zelsiuz Lesa meira »

Lesa Meira>>

Bolludagur

3. mars 2014

Minnum á bollusölu nemenda í 10. bekk. 

Lesa Meira>>

The Tension spilar á Samfés

3. mars 2014

Hljómsveitin The Tension sigraði USSS 2014 þann 17. janúar sl. en hljómsveitin er skipuð stúlkum úr 10. bekk Vallaskóla. USSS er undankeppni söngvakeppni Samfés, á SamFestingnum 2014 sem haldinn verður í Laugardalshöllinni 7.-8. mars nk.

Lesa Meira>>

Nýr matseðill

3. mars 2014

Matseðill marsmánaðar er kominn á heimasíðuna.

Lesa Meira>>

NEVA Fundur 27. febrúar 2014

28. febrúar 2014

6. fundur 27. febrúar 2014 1. Þorvaldur kom með samning fyrir 10. bekk til að undirrita. 2. Vökunótt 13. mars! Danskennsla, samkvæmisdansar, videó, tye-dye, spil, ath. framkvæmd. Singstar, fá lánað frá Féló, singstar, kappát, ratleikur (Þórunn og Anna), Lan, pitsa, …

NEVA Fundur 27. febrúar 2014 Lesa meira »

Lesa Meira>>

Öskudagsball í Zelsiuz

28. febrúar 2014

9.-10. bekkjar Stelpuklúbburinn í Zelsiuz ætlar að halda alvöru Öskudagsball!! 

Lesa Meira>>

Takk fyrir stuðninginn!

28. febrúar 2014

Fjáröflun fyrir útskriftarferðalag nemenda í 10. bekk er í fullum gangi. Fyrir stuttu var haldið þorrabingó þar sem mæting var góð og á foreldradeginum var að venju kaffi- og kökusala.

Lesa Meira>>

Vorönn hefst

26. febrúar 2014

Vorönn hefst í dag miðvikudaginn 26. febrúar. Nemendur mæta skv. stundaskr

Lesa Meira>>