Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Nýjar sjálfsmatsskýrslur

12. maí 2014

Vallaskóli hefur notað sjálfsmatstækið ,,Skólapúlsinn“ síðan árið 2011. Nú höfum við birt nýjustu skýrslurnar (2013-2014) úr starfsmanna- og foreldrakönnuninni hér á heimasíðunni. Skýrslurnar veita vonandi góða innsýn í umfangsmikla starsfemi skólans enda eru skýrslurnar sjálfar stórar í sniðum. 

Lesa Meira>>

Skrifað á skinn með fjaðurstaf

9. maí 2014

Fyrir stuttu heimsóttu okkur í 6. bekk Svanhildur María Gunnarsdóttir, safnkennari við Árnastofnun ásamt aðstoðarmanni sínum. Tilefnið var að þann 10. maí 2013 var sett upp sýning í Húsinu á Eyrarbakka á einu handriti úr safni Árna Magnússonar handritasafnara og …

Skrifað á skinn með fjaðurstaf Read More »

Lesa Meira>>

Myndataka í 10. bekk

8. maí 2014

Í dag, fimmtudaginn 8. maí, fer fram myndataka í 10. bekk og áramótanemenda í FSu (árgangur 1998). Sjá útsendan póst í Mentor.

Lesa Meira>>

Ljósmyndataka í 1. og 5. bekk

7. maí 2014

Í dag, miðvikudaginn 7. maí, fer fram myndataka í 1. og 5. bekk. Sjá útsendan póst í Mentor.

Lesa Meira>>

Vinnuskóli Árborgar – umsóknarfrestur

5. maí 2014

Umsóknafresti unglinga í vinnuskóla Árborgar 2014 lýkur sunnudaginn 4. maí næstkomandi. Um er að ræða einstaklinga fædda á árunum 1998-2000. Það eru næg störf í boði fyrir unglingana en við skorum á foreldra að virða umsóknarfrestinn og drífa af umsóknarferlið. …

Vinnuskóli Árborgar – umsóknarfrestur Read More »

Lesa Meira>>

Umsóknarfrestur í Vinnuskóla Árborgar rennur út

4. maí 2014

Umsóknarfrestur í Vinnuskóla Árborgar rennur út í dag, sunnudaginn 4. maí. Sjá ,,Tilkynningar“ hér vinstra megin á heimasíðunni.

Lesa Meira>>

Nýr matseðill

2. maí 2014

Matseðill maímánaðar er kominn á heimasíðu. Njótið vel!

Lesa Meira>>

Fyrsti maí

1. maí 2014

Í dag er fimmtudaginn 1. maí. Það er því frí í dag. 

Lesa Meira>>

Útskriftarferð

30. apríl 2014

Í dag, miðvikudaginn 30. apríl, fara nemendur í 10. bekk í útskriftarferð sína en farið verður á Bakkaflöt. Ferðin stendur yfir í tvo daga.

Lesa Meira>>

Já, en hvað ef?

29. apríl 2014

Þriðjudaginn 29. apríl fór öll unglingadeild Vallaskóla (8., 9. og 10. bekkir) ásamt unglingadeildum annarra skóla í Árborg til Reykjavíkur á forvarnasýninguna Hvað ef? í Þjóðleikhúsinu. Til að gera langa sögu stutta þá var sýningin, sem tók eina klukkustund í …

Já, en hvað ef? Read More »

Lesa Meira>>

Það er mikilvægt að setja sér markmið

28. apríl 2014

Rithöfundurinn og fyrirlesarinn Þorgrímur Þráinsson heimsótti okkur í Vallaskóla á síðasta vetrardegi. Hann var með fyrirlestur fyrir krakkana í 10. bekk sem bar yfirskriftina ,,Eltu drauminn þinn“.

Lesa Meira>>

List í nærumhverfi

25. apríl 2014

Næstkomandi föstudag, 25. apríl, verður opnuð sýningin List í nærumhverfi, en sýningin er afrakstur þemadaga í Vallaskóla sem haldnir voru fyrr í mánuðinum. Um er að ræða listsýningu 519 listnema í Vallaskóla og tengist dagskrá hátíðarinnar Vor í Árborg. Sýningin …

List í nærumhverfi Read More »

Lesa Meira>>