Mötuneytisvaktir 10. bekkinga

motuneytiMötuneytisvaktir hófust hjá 10. bekkingum í dag. Þessir tveir riðu á vaðið og stóðu sig vel að sögn samstarfsfólks.   Mötuneytisvaktir eru liður í söfnum fyrir útskriftarferð 10. bekkjar í vor. Mun verða unnið í pörum fram á vor.