Fréttasafn

Fréttir frá Vallaskóla

Forinnritunartímabili í framhaldsskóla lýkur 10. apríl

7. apríl 2015

10. apríl lýkur forinnritunartímabili í framhaldsskóla.   Nemendur í 10. bekk eru hvattir til að ganga frá forinnritun í þessari viku. Það er gert á www.menntagatt.is.  Ef einhver hefur týnt veflyklinum sínum er hægt að fá hann hér í skólanum, á skrifstofunni […]

Mæting í skóla eftir páskaleyfi

7. apríl 2015

Matseðill aprílmánaðar

7. apríl 2015

Mötuneytið hefur gefið út matseðil fyrir aprílmánuð.

Opið hús hjá framhaldsskólum

1. apríl 2015

Matseðill marsmánaðar

31. mars 2015

Hér má skoða myndir frá árshátíð 6. bekkjar

31. mars 2015

Páskaleyfi hefst

27. mars 2015

Páskaleyfi

27. mars 2015

Páskaleyfi í hefst í dag föstudaginn 27. mars. Nemendur mæta aftur til starfa þriðjudaginn 7. apríl.   Starfsfólk Vallaskóla óskar nemendum og forráðamönnum gleðilegra páska.

10. KH sigurvegari kveiktu

27. mars 2015

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Úrslitakeppni Kveiktu, spurningakeppni Vallaskóla, var haldin með pompi og prakt í dag. Lið 10. KH og […]

Kveiktu úrslit

27. mars 2015

27

Úrslitakeppni spurningakeppninnar Kveiktu

25. mars 2015

Föstudaginn 27. mars munu tvö frækin lið etja kappi um Kveitubikarinn. Það er lið bekkjana 10. KH og 8. MIM sem mun reyna með sér. Keppnin hefst kl. 10.45 í hátíðarsal skólans og eru allir áhugasamir velkomnir á með húsrúm leyfir.

Sólmyrkvi

20. mars 2015

[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Nemendur Vallaskóla fylgdust af athyggli með sólmyrkvanum í morgun. Þrátt fyrir kulda og nepju var vaktin […]