Fjáröflunarbingó 10. bekkjar

Fimmtudaginn 7. maí verða 10. bekkingar með fjáröflunarbingó vegna útskriftarferðar sinnar 13., 14., og 15. maí nk. Hefst það kl. 18 og verður í hátíðarsal skólans.