Fréttasafn
Fréttir frá Vallaskóla
Fjölmenni á fræðslufundi/súpufundi Samborgar
Samborg – samtök foreldrafélaga grunnskólanna í Árborg – bauð til sameiginlegs fræðslufundar í Vallaskóla fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna í Árborg þriðjudaginn 6. október síðastliðinn.
Lesa Meira>>Fræðslufundur á vegum Samborgar fyrir foreldra
Samborg – samtök foreldrafélaga grunnskólanna í Árborg – býður til sameiginlegs fræðslufundar í Vallaskóla (salurinn í austurrými – gengið inn frá Engjavegi) fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna í Árborg þriðjudaginn 6. október kl. 18:00 Sólveig Norðfjörð, sálfræðingur, verður með fræðslu um …
Fræðslufundur á vegum Samborgar fyrir foreldra Read More »
Lesa Meira>>Samborg býður til fræðslufundar/súpufundar
Samborg – samtök foreldrafélaga grunnskólanna í Árborg – býður til sameiginlegs fræðslufundar í Vallaskóla (salurinn í austurrými – gengið inn frá Engjavegi) fyrir alla foreldra/forráðamenn grunnskólabarna í Árborg þriðjudaginn 6. október kl. 18:00.
Lesa Meira>>Matseðill í september
Matseðill septembermánaðar Restaurants Vallaskóla er kominn á vefinn. Hann er hægt að nálgast hér. Margir spennandi réttir í boði eins og Andra kokks er von og vísa. Má þar nefna Réttarsúpu, Tapas fisk í orlídegi, Grænmetisborgara og Soðinn fisk. Verði …
Matseðill í september Read More »
Lesa Meira>>Undirritun þjóðarsáttmála um læsi í Árborg
Undirritun þjóðarsáttmála um læsi fór fram á Stokkseyri (BES) þriðjudaginn 15. september sl. Ásta Stefánsdóttir skrifaði undir sáttmálann fyrir hönd Árborgar og Illugi Gunnarsson, mennta- og menningarmálaráðherra, fyrir hönd menntamálayfirvalda. Einnig kom fulltrúi Heimilis og skóla ásamt sveitarstjórum og bæjarstjórum …
Undirritun þjóðarsáttmála um læsi í Árborg Read More »
Lesa Meira>>Skákæfingar
[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Í Vallaskóla er boðið upp á skákæfingar fyrir 5.-10. bekk á þriðjudögum kl. 13.40-14.20. Æfingarnar verða …
Lesa Meira>>Útivistartími barna
Fyrsta september breytast útvistartímar barna. Börn yngri en 12 ára mega ekki vera úti eftir kl. 20.00 frá 1. september til 1. maí, nema í fylgd með fullorðnum, og ekki eftir kl 22:00 frá 1. maí til 1. september. …
Útivistartími barna Read More »
Lesa Meira>>Matseðill mánaðarins
[fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ background_repeat=“no-repeat“ padding=““ margin_top=“0px“ margin_bottom=“0px“ class=““ id=““ animation_type=““ animation_speed=“0.3″ animation_direction=“left“ hide_on_mobile=“no“ center_content=“no“ min_height=“none“] Matseðill septembermánaðar Restaurants Vallaskóla er kominn á vefinn. Hann er hægt að nálgast hér. Margir spennandi …
Matseðill mánaðarins Read More »
Lesa Meira>>Skólasetning 2015
Vallaskóli var settur í gær með viðhöfn. Klukkan 10 mættu nemendur 2. til 5. bekkjar í leikfimisal skólans og hlýddu á setningarræðu skólastjóra og voru svo lesnir í bekki. Nemendur 6. til 10. bekkjar mættu svo klukkan 11 og voru ávarpaðir …
Lesa Meira>>