Skólaljósmyndataka í 1., 5. og 10. bekk

Í dag, þriðjudaginn 22. maí, verða ljósmyndir teknar af nemendum í 1., 5. og 10. bekk. Sjá nánar í tölvupósti frá umsjónarkennurum og deildarstjórum.