Skólahreysti

Vallaskóli keppir í Skólahreysti á morgun. Hérna er smá kynning á keppendunum sem keppa fyrir Vallaskóla. Þetta glæsilega myndband gerðu tveir nemendur skólans þeir Leó Snær Róbertsson og Ívar Ingimundarson.

 Upphýfingar/Dýfur Reynold William Varadaraj
Hraðaþraut Guðjón Baldur Ómarsson
Varamaður  Elmar Darri Vilhelmsson

Armbeygjur/Fitnessgreip Barbára Sól Gísladóttir
Hraðaþraut Aníta Sól Tyrfingsdóttir
Varamaður Alma Rún Baldursdóttir

https://www.youtube.com/watch?v=xhSY-t2yx40