Samræmd könnunarpróf í 4. og 7. bekk

Samræmd könnunarpróf í stærðfræði og íslensku verða lögð fyrir nemendur 4. og 7. bekkjar fimmtudaginn 20. september og föstudaginn 21. september næstkomandi.

Prófin eru lögð fyrir á sama tíma um land allt og þau hefjast kl. 9:00 og lýkur kl. 12:00 (ögn fyrr þó í 4. bekk).

Íslenska: fimmtudagur 20. september 2012 kl. 9:00.

Stærðfræði: föstudagur 21. september 2012 kl. 9:00.

Bréf um próftöku í 7. bekk

Bréf um próftöku í 4. bekk