Fundur 3. maí 2012.
Mætt. Halldóra, Andrea, Guðbjartur, Elfar, Karen, Kári, Esther, Þóra, Alexandra, Már.
- Hugmyndir að lokakvöldi. Félagsmiðstöðin er hætt við stóra ballið sem þau ætluðu að hafa og munu vera með sundlaugarpartý. Við horfum í 6. júní og möguleikan á því að vera með dagskrá yfir allan daginn og varðeldakvöldvöku, hugsanlega á Gesthúsasvæðinu um kvöldið.
- Þemadagur. Fancy Friday föstudaginn 11. maí.
- Íþróttadagur á Vorhátíð, skemmtileg keppni við Sunnulækjarskóla. Reyna að hafa þetta “óvenjulegar” íþróttir til að ýta undir skemmtanagildi og koma í veg fyrir möguleikan á því að ala á einhverskonar “ríg” milli skólanna.
- Könnun varðandi Galaball verður vonandi framkvæmd í næstu viku.
- önnur mál.
- Kári velti upp möguleikanum á því að halda diskótek fyrir eldstu deildina.
- Kári og Elfar ganga í bekki og kynna Fancy Friday og hengja upp plakatið.