Nágrannar hittast

Nemendur í 1. bekk fóru ásamt umsjónarkennurum sínum og stuðningsfulltrúum að heimsækja félaga sína í 1. bekk Sunnulækjarskóla sl. miðvikudag. Þar á bæ var vel tekið á móti okkur og áttum við mjög skemmtilegan dag með þeim.

Mynd: Vallaskóli 2017 (GMS).