Myndasamkeppni

Við efnum til myndasamkeppni í Vallaskóla. Þema keppninnar er Vinir. Keppt er í yngri og eldri deild og veitt verða verðlaun fyrir bestu myndirnar eftir árgöngum. Hér má sjá auglýsingar um keppnina.

 

Eldri deild

eldri deild

Yngri deild

Yngri deild