Judo

judo1Ekki alls fyrir löngu fengu nemendur í 3.-7. bekk kynningu á Judo- sjálfsvarnaríþróttinni. Var það einn af íþróttakennurum skólans, Einar Ottó, sem hafði veg og vanda af kynningunni. Nemendur sýndu þessari fornu sjálfsvarnarlist mikinn áhuga og þótti gaman að fá að æfa sig Judotöknum.