Jólalestur á bókasafninu

Þau Álfrún Diljá Kristínardóttir og Guðjón lásu jólasöguna „ Jólakötturinn tekinn í gegn“ fyrir 1. og 2.bekk.Álfrún og Guðjón eru nemendur í 8. bekk og komust þau áfram fyrir hönd Vallaskóla í stóru upplestrakeppninni í 7.bekk í vor, 

Þetta er í fimmta skipti sem þetta er gert í desember og því hægt að segja að þetta sé orðin falleg jólahefð.

 

Vallaskóli 2019 (LBP)
Vallaskóli 2019 (LBP)
Vallaskóli 2019 (LBP)
Vallaskóli 2019 (LBP)
Vallaskóli 2019 (LBP)