Hour of Code

Unglingadeildin í Vallaskóla tók í dag þátt í Hour of Code (kóðað í klukkustund) sem er alþjóðlegt forritunarverkefni. Þá lögðum við frá okkur öll önnur verkefni og forrituðum saman. Í ár voru efnistökin að forrita danspartý leik en eftir að nemendur kláruðu það prófuðu þau Minecraft, Frozen og Flappy Birds ásamt hugbúnaðinum Swift Playground.

 

Vallaskóli 2019 (LV)
Vallaskóli 2019 (LV)
Vallaskóli 2019 (LV)