Heimsókn í skólavistun

Hér kemur mynd af starfsfólki Hamraskóla í Grafarvogi sem kom í heimsókn í skólavistun Vallaskóla nýlega. Voru þau mjög ánægð með heimsóknina og voru hrifin af þeirri góðu aðstöðu sem skólavistunin býr við.