Fréttabréf

Nú ættu þeir sem fylgjast með sögu skólans að kætast mjög.
Öll útgefin fréttabréf Vallaskóla eru komin inn á síðuna ,,Foreldrabréf“ í dálkinum ,,Fréttabréf“ fremst á síðunni, neðst. Þetta er liður í nýrri ásýnd heimasíðu skólans og þarna munu næstu fréttabréf hlaðast inn. Njótið!