Súpufundur um tölvufíkn
Samborg í samvinnu við fræðslusvið Árborgar verður með fyrirlestur þriðjudaginn 5. apríl kl 19:00 í Fjallasal Sunnulækjarskóla. Haldið verður áfram að fjalla um tölvuvanda og tölvufíkn barna og unglinga en Friðþóra Arna Sigþórsdóttir hélt fjölsótt erindi í byrjun mars. Núna mun Eyjólfur Örn Jónsson, sálfræðingur, flytja erindi um um ofnotkun internetsins sem einnig hefur verið kölluð […]
Súpufundur um tölvufíkn Read More »










