Fréttir

Heimsókn á Laugarvatn

Síðastliðinn fimmtudag fóru 23 nemendur úr 10. bekk Vallaskóla og 8 nemendur úr Sunnulækjarskóla ásamt náms- og starfsráðgjöfum í heimsókn í Menntaskólann að Laugarvatni en öllum áhugasömum nemendum 10. bekka hafði verið boðið í heimsókn. Við vorum sótt kl 15:20 af starfsmanni ML sem kom á rútu. Þetta var mjög skemmtileg og fræðandi ferð, vel …

Heimsókn á Laugarvatn Lesa meira »

Kveiktu

Fyrir nokkru síðan voru undanúrslit í spurningakeppninni Kveiktu. Þar leiddu saman hesta sína annars vegar 10. KH og 9. MA og hins vegar 8. MIM og 8. BA. Það er skemmst frá því að segja 8. MIM og 10. KH báru sigur úr bítum og mun því keppa til úrslita. Úrslitakeppnin verður föstudaginn 27. mars …

Kveiktu Lesa meira »

Vöflusala og kökubasar hjá 10. bekk

Á foreldradeginum munu nemendur 10. bekkjar bjóða upp á vöflur á viðráðanlegu verði í matsal og miðrými skólans. Vöflusalan er til að afla fjár til útskriftaferðar þeirra í vor. Eins verður hægt að fjárfesta í hnallþórum (kökum) til að styrkja þá til ferðarinnar. [fusion_builder_container hundred_percent=“yes“ overflow=“visible“][fusion_builder_row][fusion_builder_column type=“1_1″ background_position=“left top“ background_color=““ border_size=““ border_color=““ border_style=“solid“ spacing=“yes“ background_image=““ …

Vöflusala og kökubasar hjá 10. bekk Lesa meira »

Foreldradagur

Á morgun, miðvikduaginn 25. febrúar, er foreldradagur í Vallaskóla. Þá mæta nemendur með foreldrum sínum í skólann og eiga stuttan fund með umsjónarkennara, þar sem námsframvinda og annað tengt skólastarfinu er umræðuefni.   Minnum gesti á að skoða sýningu á verkum nemenda sem verður í miðrými og víðar. Eins minnum við á að gott er …

Foreldradagur Lesa meira »

Heldriborgarar í heimsókn

Í síðustu viku heimsóttu nokkrir heldriborgarar nemendur í tölvuvali. Nemendurnir aðstoðuð þá við að koma sér inn heim spjaldtölvunnar. Vinsælustu öppin þessa stund sem heimsóknin stóð yfir voru Facebook og Snapchat. Mikil ánægja var með þessa heimsókn bæði hjá ungum og öldnum. Ljóst er að margir voru betur tengdir eftir heimsóknina en þeir voru fyrir …

Heldriborgarar í heimsókn Lesa meira »

Þrír íslandsmeistarar í sama bekk

Sá óvenjulegi atburður varð um helgina að þrír krakkar úr sama bekknum, 7. SKG, urðu um helgina Íslandsmeistarar í frjálsum íþróttum.   Hákon Birkir í 60 metra hlaupi, 60m grindarhlaupi og hástökki.   Hildur Helga í kúluvarpi.   Vilhelm Freyr í kúluvarpi.   7.SKG hlýtur því að teljast besti frjálsíþrótta-bekkur landsins þessa dagana.