Viltu hafa áhrif á skólastefnu Árborgar?
Viltu hafa áhrif á skólastefnu Árborgar? Read More »
Nemendur í 6. MK hittust fyrir stuttu að kvöldi til í skólanum og áttu saman góða kærleiksstund.
Þá er matseðill nóvembermánaðar kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Matseðill í nóvember Read More »
Heimili og skóli og Rannsóknir og greining, í samstarfi við Samborg, FSu og grunnskóla í Árborg, bjóða upp á fræðslu í FSu fyrir foreldra nemenda í 8.-10. bekk og ungmenna yngri en 18 ára miðvikudaginn 8. nóvember kl. 18-20.
Hvernig líður börnunum okkar? Read More »
Miðvikudaginn 4. október sl. var Forvarnardagurinn haldinn um allt land og stóð Forvarnarhópur Árborgar fyrir glæsilegri dagskrá eins og síðustu ár.
Í septembermánuði fóru nemendur á yngsta stigi í umhverfismennt í heimilisfræði.
Heimilisfræði og umhverfismennt Read More »
Í síðsumarblíðunni um daginn fóru nemendur og starfsmenn í 4. bekk út í Tryggvagarð að tína plöntur og safna fyrir náttúrufræðiverkefni.
Plönturíkið í nærumhverfinu rannsakað Read More »
Matseðill októbermánaðar er kominn á heimasíðuna, sjá hér.
Matseðill í október Read More »
Sandra Guðmundsdóttir, formaður foreldrafélags Vallaskóla, kom nýverandi færandi hendi í Valhöll. Hún færði skólanum nýtt Lego af ýmsum gerðum sem yngstu nemendur skólans og skólavistunar munu njóta góðs af.
Foreldrafélag Vallaskóla færir skólanum nýtt legó Read More »