Hitchikers Guide to Iceland
Systkinin, þau Kristín Hanna Guðmundsdóttir í 7. HST og Davíð Fannar Guðmundsson í 5. SMG, tóku þátt í Nýsköpunarkeppni grunnskólana (NKG) nýverið. Skemmst er frá því að segja að þau komust alla leið í úrslit.
Hitchikers Guide to Iceland Read More »








