Tómstundamessa Árborgar
Tómstundamessa Árborgar fór fram í íþróttahúsi Vallaskóla miðvikudaginn 29. ágúst. Viðburðurinn hefur verið haldinn í góðu samstarfi við grunnskóla, íþróttafélög, æskulýðsfélög og aðra aðila sem vinna með tómstundir barna á leik- og grunnskólaaldri í sveitarfélaginu.
Tómstundamessa Árborgar Read More »







