Fréttir

Stóra upplestrarkeppnin í Vallaskóla 2017

Innanhússupplestrarhátíð Vallaskóla, sem er að venju hluti af þátttöku skólans í Stóru upplestrarkeppninni, fór fram þriðjudaginn 14. mars sl. Hátíðin er mikilvæg og skemmtileg í huga okkar í Vallaskóla – þetta er hátíð 7. bekkinga. Allir nemendur í þessum árgangi eru þátttakendur frá upphafi þegar við byrjum á degi íslenskrar tungu 16. nóvember.

Nám að loknum grunnskóla

Á heimasíðu Vallaskóla  eru eftirfarandi upplýsingar um námsframboð framhaldsskóla á Íslandi. Þetta efni er unnið af Ásthildi G. Guðlaugsdóttur, náms- og starfsráðgjafa Kársnesskóla með styrk frá Erasmus +.